Stöð 208:00HeimsóknHúsið er frá 1990, fallegt og innréttingarnar vandaðar. Þær voru þó ekki þeirra smekkur og þá var bara eitt að gera. Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri uppá hjá viðskiptafræðingnum Elmu Bjartmarsdóttur sem býr ásamt eiginmanni og þremur börnum í Kópavogi þar sem allt var tekið í gegn á vandaðan hátt.
08:20Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:25The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
10:05ÍsskápastríðLeikarar leika sér í eldhúsinu.
10:50LandnemarnirAuður djúpúðga: Kristján Már Unnarsson fjallar um frægustu landnámskonu Íslands, Auði djúpúðgu, og skoðar ævintýralegt lífshlaup hennar. Við heimsækjum æskuslóðir Auðar í Noregi, förum til Bretlandseyja þar sem eiginmaður hennar varð konungur Dyflinnar og sonur hennar konungur yfir Skotlandi áður en þeir voru báðir drepnir. Auður flúði til Íslands, nam Dali og bjó að Hvammi. "Og þykjast menn varla dæmi til vita að einn kvenmaður hafi komist í brott úr þvílíkum ófriði með jafnmiklu fé og föruneyti. Má af því marka að hún var mikið afbragð annarra kvenna," segir í Laxdælu.
11:20Leitin að upprunanumFjórða þáttaröð af þessum geysivinsælu og margverðlaunuðu þáttum. Í þetta sinn heimsækir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir nokkra af þeim viðmælendum sem leyfðu sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með leit sinni að upprunanum og forvitnast um hvað hefur á daga þeirra drifið frá því tökum lauk. Auk þess heyrum við sögur fólks sem tók þá ákvörðun að hefja sjálft upprunaleit eftir að hafa fylgst með öðrum gera slíkt hið sama á sjónvarpsskjánum.
12:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:25ÚtlitÍ förðunarþættinum Útlit keppa átta hæfileikaríkir förðunarfræðingar og spreyta sig á krefjandi og skapandi áskorunum sem fara hverju sinni eftir þema þa?ttarins. Verkefnin eru heldur betur fjölbreytt sem reynir á listræna hæfileika keppenda.
Mari?n Manda er þa?ttastjo?rnandi en dómarar þáttanna eru Harpa Káradóttir og Ísak Freyr Helgason. Þau gefa leiðsögn og leiða keppendur í gegnum ýmis masterclass verkefni í gegnum alla þættina.
12:55Hvar er best að búa?Frábærir þættir með Lóu Pind. Hvern dreymir ekki um að rífa sig upp úr rútínunni og flytja með fjölskylduna til útlanda? Lóa heimsækir íslenskar fjölskyldur sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast. Við heimsækjum fasteignasala og afbrotasálfræðing í Kanada, fitnessdrottningu og leiðsögumann í Þýskalandi, par sem er að gera upp gamalt skólahús í Danmörku, sjúkraþjálfara í Qatar, epla- og eggjabændur í Noregi og fimm manna fjölskyldu sem nýtur lífsins á Kanarí.
13:40Lego Masters USALego áhugafólk keppir sín á milli í tveggja manna liðum með ótakmarkað magn af Lego-kubbum og endalausum möguleikum. Það reynir á útsjónarsemi, sköpunargleði og samvinnu liðanna til að útbúa sannkölluð listaverk og hreppa titilinn bestu áhugamanna Lego-smiðirnir.
14:20DýraspítalinnÖnnur þáttaröð þessara vinsælu þátta í umsjón Heimis Karlssonar. Dýraspítalinn er áhugaverður þáttur þar sem fylgst er með dýralæknum leysa hin ýmsu vandamál sem upp koma hjá fjölskylduvinum okkar þar sem baráttan er stundum upp á líf og dauða. Fylgst er með meðhöndlun, aðgerðum og ferli eftir aðgerðir á gæludýrunum.
14:50Suður-ameríski draumurinnFjórði og mest spennandi "Draumurinn" hingað til. Skemmtilegir þættir þar sem tvö lið þeysast um Suður-Ameríku í kapplaupi við tímann og freista þess að safna stigum með því að leysa ævintýralegar og afar fjölbreyttar þrautir. Liðin eru mönnuð snillingunum Audda, Steinda, Sveppa og Pétri Jóhanni.
15:20ÍsskápastríðÞað er að kvikna í, það er að brenna.
16:00Rax AugnablikRagnar hefur farið í fjölmarga íshella ásamt Einari Sigurðssyni, einum af helstu frumkvöðlum þess að finna og kanna þessa hella. Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulísnum og Ragnar sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn, í þeirri undraveröld sem íshellar undir jökli eru.
16:05Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
16:50FriendsRachel fær óþæginlegan draum þar sem Joey kemur fyrir, Ross leysir Monicu af í helgarreisu með Chandler og Phoebe tjaldar fyrir framan veitingastað Monicu með gítarinn að vopni.
17:15FriendsJoey skipuleggjur partí fyrir meðleikara sína í DOOL-sápuóperunni uppi á þaki en er að reyna að halda því leyndu þar sem hann skammast sín fyrir hegðun stelpnanna. Það gengur þó ekki lengi hjá honum að leyna þessu. Ross kemst á séns með prófessor á kaffihúsinu.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55KompásFréttaskýringaþáttur þar sem kafað er dýpra í málefni líðandi stundar.
19:35Sjálfstætt fólkJón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn hefur hlotið flest verðlaun sjónvarpsþátta í sögu Edduverðlaunanna en þetta er tíunda þáttatöðin.
20:15Grand Designs: AustraliaÁströlsk útgáfa þessara athyglisverðu þátta, þar sem fylgst er með dirfskufullum einstaklingum er þeir hanna og byggja draumaheimilið sitt.
21:15VargasommarLögreglukonan Hannah Wester þarf að takast á við röð hrottalegra atburða í landamærabænum Haparanda þegar líkamsleifar tengdar finnsku eiturlyfjamáli finnast í maga úlfs í bænum.
22:00Séð og heyrtHeimildarþættir í umsjón Þorsteins J. um íslenskt slúður í tuttugu ár, frá 1996 til 2016. Saga slúðurtímaritsins er sögð með viðtölum við blaðamenn og viðmælendur blaðsins. Myndskreyting er ríkuleg, æsilegar forsíður og krassandi fyrirsagnir.
22:25HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Í þessum þætti heimsækir Sindi þær Báru og Arndísi sem búa í fallegu einbýli við Sunnubraut sem þær hafa tekið algjörlega í gegn.
22:55Based on a True StoryKostulegir og geggjaðir þættir með Kaley Cuoco (Big Bang Theory) og Chris Messina (The Mindy Project) í aðalhlutverkum. Fasteignasali, pípari og fyrrverandi tennisstjarna grípa ótrúlegt tækifæri til að nýta sér þráhyggju samlanda sinna á sönnum glæpum. Það gæti hins vegar komið illilega í bakið á þeim.
23:30FriendsRachel fær óþæginlegan draum þar sem Joey kemur fyrir, Ross leysir Monicu af í helgarreisu með Chandler og Phoebe tjaldar fyrir framan veitingastað Monicu með gítarinn að vopni.
23:50FriendsJoey skipuleggjur partí fyrir meðleikara sína í DOOL-sápuóperunni uppi á þaki en er að reyna að halda því leyndu þar sem hann skammast sín fyrir hegðun stelpnanna. Það gengur þó ekki lengi hjá honum að leyna þessu. Ross kemst á séns með prófessor á kaffihúsinu.
00:15The SopranosMögnuð þáttaröð um mafíósa í sálarkreppu. Tony Soprano er mafíuforingi í New Jersey sem á erfitt með að sameina krefjandi fjölskyldulífið og skipulagða glæpastarfsemi.
01:10The SopranosMögnuð þáttaröð um mafíósa í sálarkreppu. Tony Soprano er mafíuforingi í New Jersey sem á erfitt með að sameina krefjandi fjölskyldulífið og skipulagða glæpastarfsemi.
02:00True DetectiveFjórða þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta frá HBO. Sögusviðið er smábærin Ennis í Alaska (Dalvík) og harðgerð vetrartíð er skollin á. Átta menn hafa horfið sporlaust frá Tsalal Arctic rannsóknarstöðinni og lögreglukonurnar Liz Danvers (Jodie Foster) og Evangeline Navarro (Kali Reis) sjá um rannsókn málsins. Þær þurfa að grafa upp óhugnaðinn sem leynist undir yfirborði víðfeðms íssins og ásamt því, að horfast í augu við myrkrið innra með sér.
02:55The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.