Stöð 208:00HeimsóknÍ fyrstu átti bara að mála tvo eða þrjá veggi en fjórum árum seinna var Úlfar Finsen, eigandi húsgagnaverslunarinnar Modern búinn að taka allt í gegn og útkoman er stórglæsileg enda kom Rut Káradóttir arkitekt að verkinu.
08:25Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
09:10Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:30The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
10:15ÍsskápastríðÞað er að kvikna í, það er að brenna.
10:55LandnemarnirAldur landnámsins: Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir komnir 200 árum fyrr? Fjallað nánar um kenningar um að landnám Íslands sé mun eldra en almennt sé viðurkennt og að einhverjir hafi verið búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni. Ótvíræðar vísbendingar eru um mannvist í Reykjavík fyrir árið 870. Greint er frá spennandi fornleifarannsóknum á Reykjanesi, í Skagafirði, Vestmannaeyjum og fleiri stöðum og fjallað nánar um deilur um hvenær Ísland byggðist fyrst.
11:30Leitin að upprunanumFimmta þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum. Enn aðstoðar sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir viðmælendur sína við að leita uppruna síns víða um heim. Sögur viðmælenda eru jafn misjafnar og þær eru margar. Sumir hófu leit sína nýverið, en aðrir hafa reynt að leysa gátuna um uppruna sinn lengi. Sigrún Ósk hefur fengið bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun BÍ fyrir þessa þætti. Myndataka er í höndum Egils Aðalsteinssonar og um klippingu sér Jón Grétar Gissurarson.
12:15NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:35SpegilmyndinMannlífsþáttur um heilsu, fegurð, hreyfingu og fegrunar- og ly?taaðgerðir. Þáttastjórnandi er Marín Manda Magnúsdóttir.
13:00NostalgíaJúlíana Sara er með króníska nostlgíu og ætlar að fá útrás fyrir henni með því að gramsa í gömlum íslenskum sjónvarpsþáttum. Áhugavert verður að sjá hvaða perlur hún rekst á þar en meðal efnis sem hún tekur fyrir er t.d. Idol stjörnuleit, Ástarfleyið og Viltu vinna miljón.
13:30Lego Masters USALego áhugafólk keppir sín á milli í tveggja manna liðum með ótakmarkað magn af Lego-kubbum og endalausum möguleikum. Það reynir á útsjónarsemi, sköpunargleði og samvinnu liðanna til að útbúa sannkölluð listaverk og hreppa titilinn bestu áhugamanna Lego-smiðirnir.
14:10DýraspítalinnÖnnur þáttaröð þessara vinsælu þátta í umsjón Heimis Karlssonar. Dýraspítalinn er áhugaverður þáttur þar sem fylgst er með dýralæknum leysa hin ýmsu vandamál sem upp koma hjá fjölskylduvinum okkar þar sem baráttan er stundum upp á líf og dauða. Fylgst er með meðhöndlun, aðgerðum og ferli eftir aðgerðir á gæludýrunum.
14:45Suður-ameríski draumurinnFjórði og mest spennandi "Draumurinn" hingað til. Skemmtilegir þættir þar sem tvö lið þeysast um Suður-Ameríku í kapplaupi við tímann og freista þess að safna stigum með því að leysa ævintýralegar og afar fjölbreyttar þrautir. Liðin eru mönnuð snillingunum Audda, Steinda, Sveppa og Pétri Jóhanni.
15:20ÍsskápastríðHindrun dagsins er beint sérstaklega að Evu Laufeyju.
16:05Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
16:45FriendsChandler og Monica lenda í vandræðilegri aðstöðu á ófjrósemisstofunni þegar þau rekast á gamlan kunningja. Ross reynir að aðstoða Joey að komast á séns með prófessor sem hann langar sjálfan út með og Rachel stelst á nuddstofu í von um að Phoebe komist ekki að því og finnist hún svikin.
17:10FriendsMonica og Chandler komast að því að þau muni að öllum líkindum ekki geta getið barn náttúrulega og fara því að leita sæðisgjafa. Phoebe vandræðast mikið yfir því hverju hún á að klæðast í partíi þar sem hún á von á að hitta sinn fyrrverandi og Ross vinnur hörðum höndum að fyrirlestri sem hann þarf að flytja á ráðstefnu.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Masterchef USAÞað að er komið að þáttaröð 14 og hún ber heitið Kynslóðir. Nú munu fjórar kynslóðir mætast til að sanna að aldur skiptir ekki máli í eldhúsinu.
19:55Shark TankSpennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
20:40The Big CGaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
21:10BarryFjórða þáttröðin um hinn lánlitla launmorðingja Barry sem er á vegferð til betra lífs hjá áhugamannaleikhúsi í Los Angeles. Fortíðin heldur þó áfram að banka á dyrnar og ætlar ekki að sleppa auðveldlega af honum takinu. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
21:40True DetectiveFjórða þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta frá HBO. Sögusviðið er smábærin Ennis í Alaska (Dalvík) og harðgerð vetrartíð er skollin á. Átta menn hafa horfið sporlaust frá Tsalal Arctic rannsóknarstöðinni og lögreglukonurnar Liz Danvers (Jodie Foster) og Evangeline Navarro (Kali Reis) sjá um rannsókn málsins. Þær þurfa að grafa upp óhugnaðinn sem leynist undir yfirborði víðfeðms íssins og ásamt því, að horfast í augu við myrkrið innra með sér.
22:40NCISGeysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. Eins og áður glíma þau við flókin og hættuleg verkefni.
23:20FriendsChandler og Monica lenda í vandræðilegri aðstöðu á ófjrósemisstofunni þegar þau rekast á gamlan kunningja. Ross reynir að aðstoða Joey að komast á séns með prófessor sem hann langar sjálfan út með og Rachel stelst á nuddstofu í von um að Phoebe komist ekki að því og finnist hún svikin.
23:45FriendsMonica og Chandler komast að því að þau muni að öllum líkindum ekki geta getið barn náttúrulega og fara því að leita sæðisgjafa. Phoebe vandræðast mikið yfir því hverju hún á að klæðast í partíi þar sem hún á von á að hitta sinn fyrrverandi og Ross vinnur hörðum höndum að fyrirlestri sem hann þarf að flytja á ráðstefnu.
00:10UmmerkiÁhugaverðir og spennandi þættir í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur sem fjalla um íslensk sakamál og hvernig rannsókn þeirra er háttað. Farið er í gegnum öll stig rannsóknarinnar, allt frá fyrstu viðbrögðum yfir í uppkvaðningu dóms í réttarsal. Rannsóknargögn eru skoðuð kyrfilega og nýjar og áður óbirtar upplýsingar dregnar upp á yfirborðið.
00:35UmmerkiÁhugaverðir og spennandi þættir í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur sem fjalla um íslensk sakamál og hvernig rannsókn þeirra er háttað. Farið er í gegnum öll stig rannsóknarinnar, allt frá fyrstu viðbrögðum yfir í uppkvaðningu dóms í réttarsal. Rannsóknargögn eru skoðuð kyrfilega og nýjar og áður óbirtar upplýsingar dregnar upp á yfirborðið.
00:55The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
01:35Lego Masters USALego áhugafólk keppir sín á milli í tveggja manna liðum með ótakmarkað magn af Lego-kubbum og endalausum möguleikum. Það reynir á útsjónarsemi, sköpunargleði og samvinnu liðanna til að útbúa sannkölluð listaverk og hreppa titilinn bestu áhugamanna Lego-smiðirnir.