Stöð 208:00Viltu finna milljón?Í þáttunum fylgjumst við með þremur pörum taka fjármálin sín í gegn. Í fimm mánuði munu þau fá ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Það par sem nær að spara mest á tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari og fær eina milljón að launum.
08:45DraumaheimiliðVið verðum í höfuðborg Norðurlands að þessu sinni en þau Helgi, Kristína og börnin þeirra þrjú fluttu nýverið heim frá Svíðþjóð og eru í leit að framtíðarheimilinu. Fasteignasalinn Tryggvi Gunnarsson sýnir hjónunum glæsilegar eignir sem eru staðsettar bæði norðan og sunnanmegin við Glerána. Við fylgjumst með þessari fimm manna fjölskyldu leita að þeirra draumaheimili.
09:15Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:40Grand DesignsGlæsilegir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.
10:25KvissSeltirningarnir Nilli og Egill Ploder mæta Frömmurunum Sigurði Þór og Birtu Líf.
11:15Mig langar að vitaSkemmtilegir þættir með Magnúsi Hlyn þar sem hann ferðast um landið í leit að svörum um hin ýmsu málefni og spurningum sem brenna á honum sjálfum og við fáum að fljóta með. Hann hittir hresst og áhugavert fólk og fer með okkur á merkilega staði.
11:30Hell's KitchenÍslandsvinurinn og sjóvarpskokkurinn Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hópi vongóðra kokka sem keppa um titilinn Meistarakokkur. Þessi þáttaröð ber titilinn "Ameríski draumurinn" þar sem einstakar sögur tvinnast inn í keppnina til að sjá hvað kokkarnir þola og reynir á þrautsegju þeirra.
12:15NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:40BBQ kóngurinnBrakandi ferskir grillþættir þar sem Alfreð Fannar Björnson sýnir okkur heitustu grillréttina fyrir sumarið. Í sínu náttúrulega umhverfi eða á pallinum heima hjá sér í Grindavík ætlar hann að reiða fram rjúkandi góðar og girnilegar grillveislur með ómótstæðilegu meðlæti sem svíkja engan! Hvern hefur ekki dreymt um að mastera réttu tökin við að reiða fram ljúffenga Tomahawk steik, Svína Baby back rif, Pulled pork, Lambakórónu, gómsæta fiskrétti, Chimchurri smjörsteiktar baunir eða himneskar Hasselback kartöflur! Nú er komið að því að læra réttu taktana með sjálfum BBQ kónginum!
13:00FávitarHvernig talar maður saman í kynlífi? Hvað er hægt aðsegja í rúminu? Hvernig bið ég um það sem ég vil og virði mörk annarra? Farið verður yfir það hvað samþykki raunverulega sé og hvernig maður les í það að manneskja sé í raun og veru til í að stunda kynlíf með
manni. Kynlíf er ekki fullkomið, ekkert frekar en við sjálf, og líkamar okkar eru alls konar.
13:20FramkomaÍ þessum þætti fer fannar alla leið til Kristianstad í Svíþjóð þar sem knattspuyrnukonan Sveindís Jane undirbýr sig fyrir mikilvægan leik. Fannar verður líka á Seyðisfirði ásamt hinum eina sanna KK sem treður upp í Herðubreið. Veislustjórinn Gísli Einarsson undirbýr sig fyrir stórafmæli íslenska Harley Davidson klúbbsins í Hörpu.
13:55DraumaheimiliðDraumaheimilið er sjónvarpsþáttur þar sem fylgst er með Íslendingum í fasteignahugleiðingum taka eina af stærstu ákvörðunum lífsins, hvaða eign skal kaupa. Það eru margar ákvarðanir sem fylgja fasteignakaupum auk verðs og staðsetningar; skólahverfi, íþróttafélag nánd við miðbæ auk ástands eignarinnar svo eitthvað sé nefnt. Auk þess að fylgjast með þessum stóra áfanga í lífi fólks munu áhorfendur fá góð ráð frá iðnaðarmönnum og öðrum fagaðilum.
14:25KvissGarðbæingarnir Vala Kristín og Rósa Kristins mæta Selfyssingunum Atla Fannari og Ásu Ninnu.
15:10Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.
16:10Viltu finna milljón?Í þáttunum fylgjumst við með þremur pörum taka fjármálin sín í gegn. Í fimm mánuði munu þau fá ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Það par sem nær að spara mest á tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari og fær eina milljón að launum.
16:55FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
17:15FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
17:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Olivia Attwood's Bad BoyfriendsÁtta grunlausum, slæmum, kærustum er komið á gríska eyju undir þeim formerkjum að þeir séu á leið í tökur á þáttum um brómans í nautnaparadís. Fljótlega komast þeir hins vegar að svo er ekki.
20:00Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
20:40Based on a True StoryKostulegir og geggjaðir þættir með Kaley Cuoco (Big Bang Theory) og Chris Messina (The Mindy Project) í aðalhlutverkum. Fasteignasali, pípari og fyrrverandi tennisstjarna grípa ótrúlegt tækifæri til að nýta sér þráhyggju samlanda sinna á sönnum glæpum. Það gæti hins vegar komið illilega í bakið á þeim.
21:10The Ex-WifeDularfullir spennuþættir frá 2022. Tasha á fullkomið hús, ástríkan eiginmann og fallega, litla dóttur. Lífið hennar væri algjör draumur ef ekki væri fyrir eina manneskju, Jen, fyrrverandi konu mannsins hennar sem virðist ætla sér að vera áfram inni í myndinni.
22:05KnutbyMagnaðir og dularfullir sænskir þættir sem byggðir eru á sönnum atburðum. Sumarið 1999 flytur Anna, sem er í leit að sjáfri sér, til smábæjarins Knutby í nágreni Stokkhólms. Það er sitthvað undarlegt við bæinn þar sem stjórnarmenn safnaðarins í bænum "vita" að endurkoma Jesú Krists muni eiga sér stað í þorpinu þeirra og að hann muni finna sér þar brúði. Í trúfestu sinni fremur Anna voðaverk í nafni trúarinnar en hægt og bítandi fara veggir safnaðarins að hrynja og ýmislegt gruggugt kemur í ljós.
22:45NCISGeysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. Eins og áður glíma þau við flókin og hættuleg verkefni.
23:30FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
23:50FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
00:10FlórídafanginnÍslenskir heimildarþættir um Magna Böðvar Þorvaldsson eða Johnny Johnson eins og hann er þekktur ytra. Málið hófst í Jacksonville árið 2012 þegar Sherry Lee Prather hvarf sporlaust en lík hennar fannst síðar í skógi fyrir utan bæinn. Magni Böðvar, eða Johnny, var handtekinn fyrir morðið í nóvember 2016 og játaði að lokum glæpinn. Hann situr nú af sér 20 ára dóm.
00:45Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.