Stöð 208:00Um land alltKristján Már Unnarsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk.
08:15Mig langar að vitaSkemmtilegir þættir með Magnúsi Hlyn þar sem hann ferðast um landið í leit að svörum um hin ýmsu málefni og spurningum sem brenna á honum sjálfum og við fáum að fljóta með. Hann hittir hresst og áhugavert fólk og fer með okkur á merkilega staði.
08:25DraumaheimiliðDraumaheimilið er sjónvarpsþáttur þar sem fylgst er með Íslendingum í fasteignahugleiðingum taka eina af stærstu ákvörðunum lífsins, hvaða eign skal kaupa. Það eru margar ákvarðanir sem fylgja fasteignakaupum auk verðs og staðsetningar; skólahverfi, íþróttafélag nánd við miðbæ auk ástands eignarinnar svo eitthvað sé nefnt. Auk þess að fylgjast með þessum stóra áfanga í lífi fólks munu áhorfendur fá góð ráð frá iðnaðarmönnum og öðrum fagaðilum.
08:55Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:20Grand Designs: The StreetFrábærir þættir fyrir alla sem hafa áhuga á endurbótum, arkitektúr og hönnun. Kevin McCloud fylgist hér með húsnæðisverkefnum sem byggð eru frá grunni í nýrri götu. Hér fylgjumst við með fólki byggja draumahúsin sín með það að leiðarljósi að hafa gera það á ýmist á hagkvæman, óvenjulegan eða framsækinn hátt.
10:10KvissAtli Fannar og Ása Ninna mæta Dóra DNA og Steinda í blóðugri baráttu um sæti í undanúrslitum.
10:55Lóa Pind: SnappararSkemmtileg þáttaröð úr smiðju Lóu Pind, þar sem hún gægist inn í heim sem er hulinn mörgum Íslendingum, heim sem er fullur af Snapchat stjörnum sem geta varla skotist í Kringluna fyrir aðdáendum sem vilja eiginhandaráritanir eða selfís. Við kynnumst alls konar snöppurum; Manúelu Ósk sem finnst auglýsingamennskan á Snapchat óhófleg, menntaskólapiltinum Binna Glee sem þúsundir fylgjast með daglega, guðfræðinemanum Ernu Kristínu sem kallar sig Ernuland og ætlar að verða prestur og hefur fullar tekjur af því að snappa, Thelmu sjúkraliða sem snappaði sig í gegnum sorgina eftir sjálfsvíg kærasta síns, Hrefnu Líf sem byrjaði að snappa í maníu, Evu Ruzu sem segist vera athyglissjúkasta dýrið á jörðinni, Sigrúnu Sigurpáls sem landinn elskar að horfa á þrífa og Binna Löve sem finnst ekkert að því að koma nakinn fram, í snappi.
11:30VitsmunaverurÍ þáttunum kynnumst við sex einstaklingum sem hafa um árabil unnið að því að finna innri ró og jafnvægi sem og að aðstoðað aðra við það. Andleg vinna er margþætt en hér heyrum við sögur þessara einstaklinga og hvað það hefur gert fyrir þau að byrja að feta andlegu brautina.??
12:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:25Um land alltKristján Már Unnarsson heimsækir hrossaræktarbú að Lækjamóti í Húnavatnssýslu. Þar hafa hjónin Ísólfur Líndal Þórisson og Vígdís Gunnarsdóttir nýlega reist eina veglegustu reiðhöll landsins með stuðningi ensks auðmanns.
13:05Parental GuidanceAlly Langdon og ástralski uppeldisfræðingurinn Dr. Justin Coulson taka hér höndum saman með tíu settum af ólíkum foreldrum og ætla að láta reyna á aðferðir þeirra við að ala börnin upp.
14:10Besti vinur mannsinsÖnnur þáttaröð þessara frábæra þátta þar sem við höldum áfram að kynnast þeim hundategundum sem til eru á landinu, heyrum um uppruna þeirra og eiginleikum. Fylgjumst með þeim hundum í þeim aðstæðum sem þeir eru ræktaðir til og sjáum einnig hunda sem eru okkur manninum til gagns og gamans. Þáttastjórnandi er Daníel Örn Hinriksson.
14:35DraumaheimiliðDraumaheimilið er sjónvarpsþáttur þar sem fylgst er með Íslendingum í fasteignahugleiðingum taka eina af stærstu ákvörðunum lífsins, hvaða eign skal kaupa. Það eru margar ákvarðanir sem fylgja fasteignakaupum auk verðs og staðsetningar; skólahverfi, íþróttafélag nánd við miðbæ auk ástands eignarinnar svo eitthvað sé nefnt. Auk þess að fylgjast með þessum stóra áfanga í lífi fólks munu áhorfendur fá góð ráð frá iðnaðarmönnum og öðrum fagaðilum.
15:00KvissHannes Þór og Anna Lára mæta tónlistarparinu Júlí Heiðari og Þórdísi Björk.
15:50Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.
16:50FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
17:15FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10FlugþjóðinKristján Már Unnarsson fjallar um flugþjóðina Íslendinga en meðal fárra þjóða skipar flugið jafn stóran sess í samfélaginu, bæði sem atvinnustarfsemi og áhugamál.
19:55Who Do You Think You Are?Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.
21:00SambúðinÍ Sambúðinni fylgjumst við með 6 pörum sem samansett eru af einni manneskju sem komin er á eftirlaunaaldur og annarri ungri manneskju um tvítugt. Pörin fá til afnota íbúð þáttarins og búa þar saman í nokkra daga. Þátttakendurnir taka virkan þátt í lífi hvors annars og áhugamálum, þurfa að koma sér saman um hvað eigi að vera í matinn og velja sjónvarpsefni á kvöldin. Inni á milli fá þeir skemmtileg verkefni sem varpa ljósi á kynslóðabilið en verður einnig kveikja að áhugaverðum umræðum þar sem báðir miðla reynslu sinni, þrá og draumum.
21:30SpurningaspretturSpurningasprettur er skemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. Guðmundur Benediktsson er þáttastjórnandi.
22:35BurðardýrÖnnur þáttaröðin þar sem fjallað er um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. Í hverjum þætti heyrum við einstakling segja sína sönnu sögu. Skipuleggjendur eiturlyfjasmygls nýta sér neyð fórnarlamba, nota hótanir og ofbeldi til að fá vilja sínum framgengt. Í þáttunum kynnumst við manneskjunum á bakvið fyrirsagnirnar, fólkinu sem við köllum burðardýr.
23:20FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
23:40FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
00:05Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.
01:05Grand Designs: The StreetFrábærir þættir fyrir alla sem hafa áhuga á endurbótum, arkitektúr og hönnun. Kevin McCloud fylgist hér með húsnæðisverkefnum sem byggð eru frá grunni í nýrri götu. Hér fylgjumst við með fólki byggja draumahúsin sín með það að leiðarljósi að hafa gera það á ýmist á hagkvæman, óvenjulegan eða framsækinn hátt.
01:50Parental GuidanceAlly Langdon og ástralski uppeldisfræðingurinn Dr. Justin Coulson taka hér höndum saman með tíu settum af ólíkum foreldrum og ætla að láta reyna á aðferðir þeirra við að ala börnin upp.