Stöð 208:00Um land alltKristján Már Unnarsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk.
08:25Your Home Made PerfectStórgóðir breskir þættir þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar. Hér hanna þau rýmin í tölvu og áður en húseigendur taka endanlega ákvörðun um endurbætur á heimilum sínum gefst þeim tækifæri til að skoða hönnunina í gegnum sýndarveruleikagleraugu.
09:25Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:45The TraitorsBlekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.
10:45KvissFjórða þáttaröð spurningaþáttanna Kviss í umsjón Björns Braga Arnarssonar þar sem þekktir Íslendingar mætast fyrir hönd íþróttaliðanna sem þeir styðja.
11:40Shark TankSpennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
12:25NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:50The Masked SingerÖðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.
13:55Your Home Made PerfectStórgóðir breskir þættir þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar. Hér hanna þau rýmin í tölvu og áður en húseigendur taka endanlega ákvörðun um endurbætur á heimilum sínum gefst þeim tækifæri til að skoða hönnunina í gegnum sýndarveruleikagleraugu.
14:55Mig langar að vita 2Skemmtilegir þættir með Magnúsi Hlyn þar sem hann ferðast um landið í leit að svörum um hin ýmsu málefni og spurningum sem brenna á honum sjálfum og við fáum að fljóta með. Hann hittir hresst og áhugavert fólk og fer með okkur á merkilega staði.
15:05KvissFyrsta viðureign fimmtu þáttaraðar Kviss hefst með hvelli. Fóstbræðurnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson skipa lið Aspar og leikararnir Bergur Ebbi og Kristín Þóra lið Vals.
15:55The TraitorsBlekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.
16:50FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:15FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10FlugþjóðinKristján Már Unnarsson fjallar um flugþjóðina Íslendinga en meðal fárra þjóða skipar flugið jafn stóran sess í samfélaginu, bæði sem atvinnustarfsemi og áhugamál.
19:55Who Do You Think You Are?Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.
21:00EftirmálFyrrum fréttakonurnar Nadine Guðrún Yaghi og Þórhildur Þorkelsdóttir rifja upp eftirminnileg íslensk fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum.
21:30SpurningaspretturSpurningasprettur er skemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. Guðmundur Benediktsson er þáttastjórnandi.
22:25Svörtu sandarFimmtán mánuðir eru liðnir frá harmleik Svörtu Sanda og áfallið liggur enn þungt á bæjarbúum Glerársands. Þá sérstaklega Anítu, þar sem hún reynir að takast á við móðurhlutverkið. Þegar amma Tómasar finnst eru þorpsbúar enn á ný harmi slegnir og morð stuttu seinna minnir þá á að illska nærist á þöggun. Rannsókn leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu og hóta núna að splundra von hennar um eðlilegt líf.
23:10Svörtu sandarFimmtán mánuðir eru liðnir frá harmleik Svörtu Sanda og áfallið liggur enn þungt á bæjarbúum Glerársands. Þá sérstaklega Anítu, þar sem hún reynir að takast á við móðurhlutverkið. Þegar amma Tómasar finnst eru þorpsbúar enn á ný harmi slegnir og morð stuttu seinna minnir þá á að illska nærist á þöggun. Rannsókn leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu og hóta núna að splundra von hennar um eðlilegt líf.
00:00NCISGeysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. Eins og áður glíma þau við flókin og hættuleg verkefni.
00:40FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
01:00FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
01:25Shark TankSpennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
02:05The Masked SingerÖðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.