Stöð 208:00SöguhúsiðVinir hittast í leynilegu tréhúsi og deila á milli sín uppáhalds bókunum sínum. Í hverjum þætti er tekin fyrir ein saga en allar hafa þær mismunandi grafík.
08:07UngarHefur þú velt því fyrir þér hvernig afkvæmi dýra sofa? Í þessum fallegu þáttum er leyndarmálið afhjúpað.
08:10Sögur af svöngum björnumEins og allir vita eru birnir að mestu einfarar en Nói og Stígur eru bestu vinir og búa saman í skóginum.
08:15Danspartý með Skoppu og SkrítluÍ tíunda þætti hitta vinkonurnar hóp af börnum á aldrinum 2-5 ára sem bregða sér í hlutverk hinna ýmsu dýra sem kunna aldeilis að dansa og syngja og hafa gaman.
08:35MomonstersSmáskrímslin vilja vera bestu vinir barnanna, en hvar lærir maður að verða það? Í Smáskrímslaakademíunni, þar sem nýtt barn sýnir þeim á hverjum degi hvað því finnst skemmtilegast í heiminum.
08:40SólarkanínurSkemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.
08:45SæfararVið fylgjumst með ævintýrum Sæfaranna sem ferðast um undirdjúpin. Í hverjum þætti hitta þau óvenjuleg en alvöru sjávardýr.
09:00StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
09:10LatibærÖnnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat.
09:35Taina og verndarar AmazonJákvæð, gleðileg og vinarleg þáttaröð með sterkum skilaboðum til barna um mikilvægi náttúrunnar, umhverfisins, regnskógarins og alls sem þar lifir.
09:45Tappi músÞessar skemmtilegu teiknimyndir eru byggðar á barnabókum eftir ítalska höfundinn Andrea Dami með teikningum eftir Marco Campanella. Hver einasti dagur ber í skauti sér ný tækifæri fyrir Tappa til að kanna veröldina og undrin sem í henni leynast ásamt fjölskyldu sinni og vinahóp þar sem kætin og gleðin ræður ætíð för.
09:55Halló heimur II - þetta get ég!Í þessum þætti prófar Lóa óvenjulegan leik með stimplum. Vía veiðir dúska, Amalía lærir á klukku og Hermann æfir sig að kasta hringjum í mark.
10:05Billi kúrekahamsturAð alast upp í Villta vestrinu og heyra spennandi sögur frá pabba sínum vekur ævintýraþrána hjá hamstrinum Billa. Hann er harðákveðinn í að feta í fótspor kúrekanna sem komu á undan honum og ásamt dyggum vinum sínum heldur hann af stað út í spennandi óvissuna.
10:20Gus, riddarinn pínuponsEinu sinni var strákur sem þráði að verða mesti riddari í öllu Karamelluríki. Eina vandamálið... hann er pínu lítill. Gus mun sanna að hugað hjarta getur sigrast á hverju sem er.
10:30Rikki SúmmLitla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.
10:40SmávinirSmávinirnir er glaðlegt gengi sex ólíkra vina. Eins og mörg börn, nota þau teikningar til að finna svör við spurningum um lífið og tilveruna, en þau nota töfrapenna sem vekur teikningarnar þeirra til lífsins. Skemmtilegt og fjörugt ímyndunarafl býr til kostuleg ævintýri, en samvinna og hjálpsemi kemur þeim alltaf út úr óvæntum aðstæðum.
10:50GeimvinirÞrír bestu vinir ferðast um heima og geima í þessum ævintýralega skemmtilegu þáttum, með það markmið að eignast nýja vini frá öðrum plánetum.
11:00100% ÚlfurFreddi og Ýlfhamragengið þurfa að takast á við myrka galdra gegn um tíma og rúm, til að bjarga heiminum.
11:20Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
11:45Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
12:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
12:25Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
12:45Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:05Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
13:50The Love Triangle UKRaunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á tengingu í gegn um skilaboð. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.
14:35TískutalGuðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku og hefur gaman að því að vekja eftirtekt. Það eru fáir listar yfir best klæddu menn landsins sem Gummi Kíró hefur ekki ratað inn á enda leggur hann ástríðu í klæðaburð sinn og á safn af einstökum flíkum og fylgihlutum, þar á meðal einn dýrasta kósígalla sögunnar. Gummi er viðmælandi í Tískutali þar sem hann talar um klæðaburð sinn, uppáhalds flíkur, að pæla ekki í áliti annarra, að fylgja eigin innsæi, vera séður og skína á eigin hátt og margt annað skemmtilegt.
14:50Helvítis kokkurinnÍvar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.
15:00Nei hættu nú alvegStórskemmtilegur spurningaþáttur í umsjá Vilhelms Antons Jónssonar sem fer allt annað en troðnar slóðir sem spurningahöfundur. Þátturinn hefur notið vinsælda í útvarpi og sem hlaðvarp um árabil en mætir nú loks í allri sinni dýrð á sjónvarpsskjái áskrifenda. Í hverjum þætti mæta góðir gestir í keppnisskapi í sjónvarpssalinn, fyrirliðar eru Anna Svava Knútsdóttir og Vignir Rafn Valþórsson og því óhætt að lofa fjöri, stemmingu og almennum skemmtilegheitum.
15:40Britain's Got TalentStærsta hæfileikakeppni heims og skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar eru þau Simon Cowell, leikkonan Amanda Holden, söngkonan Alesha Dixon og atvinnudansarinn og Strictly Come Dancing dómarinn Bruno Tonioli. Kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec og fara á kostum eins og þeim einum er lagið.
16:40St Denis MedicalGamanþættir sem gerast á fjársveltum og undirmönnuðum spítala, þar sem starfsfólkið reynir sitt besta við að sinna sjúklingum og halda sönsum.
17:00GrindavíkFyrirtækjaeigendur standa einir eftir í Grindavík sem hefur gjörbreyst á örfáum mánuðum. Körfuboltaliðið er komið í undanúrslit og mætir þar nágrönnum sínum í Keflavík í spennuþrungnu einvígi.
17:50Stóra stundinNý fjögurra þátta röð í umsjón Sigrúnar Óskar um stóru augnablikin í lífinu. Við fylgjumst með fólki í aðdraganda þessara augnablika og fáum að vera með þegar þau eiga sér stað, til dæmis við fæðingu barns og á sviðinu í stærstu kokkakeppni í heimi.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
19:00SpurningaspretturSpurningasprettur er skemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. Guðmundur Benediktsson er þáttastjórnandi.
20:00HypnoticSpennutryllir frá 2023 með Ben Afflec í aðalhlutverki. Rannsóknarlögreglumaður rannsakar dularfulla ráðgátu sem snýr að týndri dóttur hans og leynilegu verkefni ríkisstjórnarinnar.
21:30Last LooksMel Gibson leikur drykkfellda sjónvarpsstjörnu í þessari spennumynd frá 2021 sem byggð er á samnefndri skáldsögu. Þegar hann er grunaður um morðið á eiginkonu sinni ræður hann fyrrverandi lögregluþjón til að hreinsa nafn sitt og komast að því hvað átti sér raunverulega stað.
23:15My Big Fat Greek Wedding 3Eftir dauða ættföður fjölskyldunnar reynir Toula að finna æskuvini föður síns í Grikklandi fyrir ættarmót.
00:45Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
01:25The Love Triangle UKRaunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á tengingu í gegn um skilaboð. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.
02:10GolfarinnFrábær þáttaröð um allar hliðar golfiðkunar, allt frá kennslu og þrauta til viðtala við kylfinga á öllum aldri. Í þáttunum munu Hlynur Sigurðsson og Inga Lind Karlsdóttir fylgjast með vinum keppa sín á milli, sjáum byrjendur stíga sín fyrstu skref í golfi, fáum góð ráð um hvernig megi bæta leik sinn, kynnumst hinum ýmsu golfvöllum og margt fleira. Þekktir kylfingar segja frá sinni uppáhalds golfholu auk þess sem við kynnum okkur öll nýjustu tæki og tól sem hjálpa okkur að lækka forgjöfina.