Stöð 207:00Dóra könnuðurDóra segir sögu um það hvernig hún fékk Bakpoka og hitti Klossa.
07:20Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
07:36Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
07:37HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:00Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:10Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
08:35SólarkanínurSkemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.
08:40Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:30Masterchef USAÞað að er komið að þáttaröð 14 og hún ber heitið Kynslóðir. Nú munu fjórar kynslóðir mætast til að sanna að aldur skiptir ekki máli í eldhúsinu.
10:10The TraitorsAlan Cumming er þáttastjórnandi þessarar óvenjulegu keppni sem fær fólk til að naga neglur og færa sig á sætisbrúnina. Svik og prettir eru þema leiksins þar sem 20 keppendur koma saman til að leysa ýmsar þrautir og vinna inn pening. Það er þó hængur á þar sem innan hópsins leynast svikarar sem gera hvað þeir geta til að ræna hina.
11:05Um land alltBreiðdalur og Breiðdalsvík: Kristján Már Unnarsson heilsar upp á Breiðdælinga og skoðar mannlíf í Breiðdal og á Breiðdalsvík. Samfélagið varð fyrir áfalli þegar kvótinn fór og frystihúsið lokaði og íbúum fækkaði um helming. Nú virðist vera að birta til á ný. Fiskvinnsla hefur verið endurvakin, ferðaþjónustan dafnar og ungar barnafjölskyldur eru að setjast að.
11:35EinkalífiðRætt er við Íslendinga sem eru að skara fram úr á sínu sviði. Hvort sem um er að ræða leikara, tónlistarfólk, afreksfólk í íþróttum, samfélagsmiðlastjörnur eða stjórnmálamenn, þá eru öll velkomin.
12:15NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:40Parental GuidanceAlly Langdon og ástralski uppeldisfræðingurinn Dr. Justin Coulson taka hér höndum saman með tíu settum af ólíkum foreldrum og ætla að láta reyna á aðferðir þeirra við að ala börnin upp.
13:30Gulli byggirÚtsýnispallur á Bolafjalli hefur vakið mikla athygli, hér fylgist Gulli með hönnun og byggingu á pallinum frá byrjun til enda. Útsýni í hæsta gæðaflokki.
14:20The Graham Norton ShowSpjallþáttur írska grínistans Graham Norton. Þar sem hann, á sinn skemmtilega hátt, segir brandara og spjallar við frægt fólk.
15:10Masterchef USAÞað að er komið að þáttaröð 14 og hún ber heitið Kynslóðir. Nú munu fjórar kynslóðir mætast til að sanna að aldur skiptir ekki máli í eldhúsinu.
15:50The TraitorsAlan Cumming er þáttastjórnandi þessarar óvenjulegu keppni sem fær fólk til að naga neglur og færa sig á sætisbrúnina. Svik og prettir eru þema leiksins þar sem 20 keppendur koma saman til að leysa ýmsar þrautir og vinna inn pening. Það er þó hængur á þar sem innan hópsins leynast svikarar sem gera hvað þeir geta til að ræna hina.
16:50FriendsJill systir Rachel kemur í heimsókn og Rachel sannfærir hana um að fara út með Ross. En þegar allt kemur til alls er hún ekki sátt við þau tvö saman.
17:10FriendsRachel reynir að koma í veg fyrir að Jill og Ross fari að vera saman og Phoebe kemst að því að Ursula er farin að leika í klámmyndum undir hennar nafni.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30KvöldfréttirFréttastofan flytur fréttir í beinni útsendingu alla daga ársins.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Gulli byggirÍ þessari þáttaröð förum við víða, fylgjumst með hjónum taka fyrstu skrefin í að kaupa sér hús á Sikiley, smíðum tvö útieldhús eitt í Grímsnesi og annað í Garðabæ. Fylgjum hjónum eftir sem eru að byggja upp húsið sitt í Kleifakór Kópavogi eftir að það uppgötaðist mygla í húsinu. Svo fylgjumst við með Íslendingi sem var að kaupa sér höll í Frakklandi og endum á Snæfellsnesi þar sem við sjáum lokaútkomuna á hinu stórglæsilega húsi á Hólum sem er í eigu bandarískra hjóna.
19:55Dream Home AustraliaSex pör keppast við að umbreyta úreltum fjölskylduheimilum yfir í glæný draumaheimili, herbergi fyrir herbergi.
21:05PandoreDrama- og spennuþættir um átök milli pólitíkur og réttlætis. Dómarinn Claire Delval uppgötvar að faðir hennar sé viðriðin spillingarmál sem hún hefur verið að rannsaka. Hörmulegur atburður veldur því að líf fjögurra mjög ólíkra einstaklinga; dómara, pólitíkusar, aðgerðasinna og blaðamanns tvinnast saman og allir munu berjast til að koma sínum sannleika áleiðis.
22:00Dr. DeathÖnnur þáttaröð þessara mögnuðu þátta sem byggðir eru á sönnum atburðum. Hér fylgjumst við með "kraftaverka manninum" Paolo Macchiarini, heillandi skurðlækni sem var þekktur fyrir nýstárlegar aðgerðir sínar. Þegar rannsóknar blaðamaðurinn Benita Alexander reynir að fá hann í viðtal, snýr það öllu lífi hennar á hvolf.
22:50BetterFrábær, glæpa- og spennuþáttaröð frá 2023. Þegar fjölskylda spilltar rannsóknarlögreglu sleppur með skrekkinn, ákveður hún að snúa loks við blaðinu eftir tuttugu ár af misgjörðum. Það reynist þó þrautin þyngri þar sem gamlir vitorðsmenn láta sér ekki segjast.
23:45FriendsJill systir Rachel kemur í heimsókn og Rachel sannfærir hana um að fara út með Ross. En þegar allt kemur til alls er hún ekki sátt við þau tvö saman.
00:05FriendsRachel reynir að koma í veg fyrir að Jill og Ross fari að vera saman og Phoebe kemst að því að Ursula er farin að leika í klámmyndum undir hennar nafni.
00:30The SopranosMagnaður og margverðlaunaður þáttur frá HBO þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er hann þjáður á sálinni og á stöðugt í vandræðum með að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Þættirnir eru margverðlaunaðir og hafa fáar þáttaraðir hlotið jafn mikið lof.
01:25The SopranosMagnaður og margverðlaunaður þáttur frá HBO þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er hann þjáður á sálinni og á stöðugt í vandræðum með að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
02:15Olivia Attwood: The Price of PerfectionRaunveruleikastjarnan, kynnirinn og módelið Olivia Attwood kannar hversu langt fólk er tilbúið að ganga fyrir hið fullkomna útlit í þessum áhugaverðu heimildarþáttum.
03:00The Graham Norton ShowSpjallþáttur írska grínistans Graham Norton. Þar sem hann, á sinn skemmtilega hátt, segir brandara og spjallar við frægt fólk.