Stöð 2 Fjölskylda07:00Könnuðurinn DóraÞað er 15 ára afmælisdagur Daisy, frænku Dóru, quinceanera hennar! En veislan getur ekki hafist án Dóru og Klossa - þau þurfa að kenna öllum að dansa mambó!
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
08:00LatibærFyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:20HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:45Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
09:10Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
09:20Adda klókaAdda er klár og duglega stelpa sem á ótrúlega vini. Vinir hennar sem kallaðir eru Flókar eru einkennilegar skepnur sem búa á hóteli fjölskyldu hennar. Á hverjum degi koma upp óvenjulegar aðstæður á hótelinu sem þessir litlu vinir hennar eiga upptökin að. Adda ásamt bestu Flóka vinkonu sinni lenda saman í óvenjulegum ævintýrum þegar að þær reyna að leiðrétta þau óhöpp sem Flókarnir hafa valdið.
09:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
10:05Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
10:25Könnuðurinn DóraSkemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
10:50Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
11:05StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
11:25LatibærFyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
11:50Billy ElliotMyndin um hinn hæfileikaríka Billy Elliot fór sannkallaða sigurför um heiminn eftir að hún var frumsynd árið 2000 og hefur síðan komist á stall með bestu bresku myndum sem gerðar hafa verið. Billy Elliot er ungur drengur sem fær mikinn áhuga á dansi, föður sínum til talsverðrar skapraunar enda telur hann að drengir á Billys aldri eigi frekar að æfa hnefaleika eða fótbolta en dans. En ástríða Billys leiðir til þess að hann fer að læra ballett, vel studdur af besta vini sínum og ekki síst danskennaranum frú Wilkinson sem sér að Billy á raunhæfa möguleika á að komast að hjá konunglega ballettskólanum. Sannkölluð gæða- og feel good-mynd sem á alltaf erindi til allra.
13:35Reality BitesMargrómuð rómantísk gamanmynd með Ben Stiller, Ethan Hawke og Winonu Ryder um vinahóp sem reynir að feta sig í lífinu eftir að hafa lokið háskólanámi.
15:10HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
15:35Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
15:55Adda klókaAdda er klár og duglega stelpa sem á ótrúlega vini. Vinir hennar sem kallaðir eru Flókar eru einkennilegar skepnur sem búa á hóteli fjölskyldu hennar. Á hverjum degi koma upp óvenjulegar aðstæður á hótelinu sem þessir litlu vinir hennar eiga upptökin að. Adda ásamt bestu Flóka vinkonu sinni lenda saman í óvenjulegum ævintýrum þegar að þær reyna að leiðrétta þau óhöpp sem Flókarnir hafa valdið.
16:20Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
16:40Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
17:05Könnuðurinn DóraNappi hefur fundið upp ofurhrifsunarvél og hann ætlar að hrifsa afmælisgjafir Tíkó! Ofurnjósnararnir Dóra og Klossi koma til bjargar!
17:30Nonni norðursins 3Kínverskum forngrip hefur verið rænt af illa fornleifafræðingnum Dexter. Nú þarf Nonni, ásamt læmingja vinum sínum, að standa við orð sín og ferðast þvert yfir heiminn til að aðstoða Kína við að endurheimta gripinn sinn.
19:00FóstbræðurÍslenski gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:35HæðinÍ þessum vandaða lífsstíls- og hönnunarþætti í anda The Block og Extreme Makeover fá þrjú gerólík pör það erfiða verkefni að hanna og innrétta frá grunni þrjú falleg hús á Arnarneshæðinni. Til verksins fá pörin fyrir fram ákveðna upphæð og aðstoð og þurfa að klára verkið á einungis 6 vikum. Í lokaþættinum fá áhorfendur að kjósa um hvert húsanna er glæsilegast og best hannað. Kynnir þáttanna er enginn annar en fjölmiðlamaðurinn góðkunni Gulli Helga.
20:35UnforgettableSakamálaþættir um fyrrverandi rannsóknarlögreglukonu sem er gædd þeim hæfileika að muna bókstaflega allt það sem hún hefur upplifað og getur séð það fyrir sér myndrænt. Hún snýr aftur til starfa með lögreglunni og nýtir hæfileika sína til að leysa glæpi.
21:15UnforgettableSakamálaþættir um fyrrverandi rannsóknarlögreglukonu sem er gædd þeim hæfileika að muna bókstaflega allt það sem hún hefur upplifað og getur séð það fyrir sér myndrænt. Hún snýr aftur til starfa með lögreglunni og nýtir hæfileika sína til að leysa glæpi.
21:55The AviatorHér fara Óskarsverðlaunahafarnir Leonard DeCaprio og Cate Blanchett með aðalhlutverk í þessari stórkostlegu mynd um líf hins litríka Howard Hughes á yngri árum og samband hans við Katharine Hepburn. Howard lét sér ekkert óviðkomandi hvort sem það var að framleiða kvikmyndir eða hanna hraðskeittar flugvélar. Frábær mynd sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
00:40AntebellumVeronica Henley er farsæll rithöfundur sem dag einn festist í ógnvekjandi aðstæðum og þarf að leysa úr flókinni ráðgátu áður en það verður um seinan.
02:20AdamHádramatísk mynd frá 2020 sem byggð er á sönnum atburðum. Harðduglegur sölumaður sem lifir hinu ljúfa lífi lamast fyrir neðan háls eftir klaufalegt slys.
03:55It's Always Sunny in PhiladelphiaFrábær gamanþáttaröð sem fjallar um fjóra vini sem reka saman bar en eru alltof sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi faðir tveggja úrhópnum og er stöðugt að gera þeim lífið leitt.
04:20ÁstríðurTilhugalífið er byrjað. Ástríður og Sveinn Torfi máta sig við hvort annað. Á meðan eru blikur á lofti í sambandi Davíðs og Fanneyjar. Vill Davíð ekki fjárfesta í framtíðinni?