Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurEitthvað vantar! Dóra og Klossi hitta töframann, El Encantador sem vantar töfrasprotann sinn! Dóra og Klossi fara að leita að sprotanum hans svo að hann geti framkvæmt töfrabrögð sín.
07:20Angry Birds ToonsStuttar teiknimyndir um fjörugu og reiðu fuglana sem þurfa að verja eggin fyrir svínunum sem reyna hvað sem er til að nappa þeim.
07:25Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
07:40StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:50Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
09:00Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:45Dóra könnuðurSprotinn, sprotinn, töfrasprotinn! Dóra og Klossi finna töfrasprota og samkvæmt gamla vitra trjáfroskinum þá veltur á ungu hetjunum tveimur að fara upp á topp Hæstu hæðar til að sprotinn framkvæmi töfrabragð.
10:10Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
10:25StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:45HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:10Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:45Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05The Adventures of TintinSpennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin fjallar um hinn unga og ákafa blaðamann Tinna, hundinn hans Tobba og hinn skrautlega og skapstóra Kolbein kaptein. Þetta er sannarlega ein flottasta mynd sem gerð hefur verið. Leikstjóri er Steven Spielberg.
13:50Together TogetherDramatísk gamanmynd frá 2021. Þegar ung kona verður staðgöngumóðir fyrir einhleypan mann á fimmtugsaldri, átta þessir tveir ókunnugu aðilar sig á að þetta óvænta samband mun breyta sýn þeirra á samböndum, að setja mörk og mörgum hliðum ástarinnar.
15:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:40Dóra könnuðurKlossi getur ekki beðið eftir flottum leikfangabrunabíl sem er á leið í pósti. En þegar pakkinn kemur er kassinn tómur! Dótið virðist hafa dottið út og liggur nú langt í burtu á toppi Snæfells.
16:05Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
16:20StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:05Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:25Angry Birds ToonsStuttar teiknimyndir um fjörugu og reiðu fuglana sem þurfa að verja eggin fyrir svínunum sem reyna hvað sem er til að nappa þeim.
17:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:40Gullbrá og birnirnir 3 Stórskemmtileg og launfyndin talsett teiknimynd þar sem snúið er rækilega út úr ævintýrinu sígilda um Gullbrá og birnina þrjá.
19:00FóstbræðurFóstbræður eru mættir aftur til leiks. Drepfyndin þáttaröð með Sigurjóni Kjartanssyni, Jóni Gnarr, Helgu Brögu Jónsdóttur, Þorsteini Guðmundssyni og Gunnari Jónssyni. Leikstjóri er Ragnar Bragason.
19:25American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
19:45PressaRammíslensk spennuþáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. Handritið skrifuðu þeir tvímenningar ásamt nokkrum af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins, Árna Þórarinsson, Pál Kristin Pálsson, Yrsu Sigurðardóttur og Ævar Örn Jósepsson. Í þáttaröðinni fylgjumst við með Láru, nýgræðingi í blaðamennsku, sem tekur að sér að rannsaka dularfullt mannshvarf, sem brátt breytist í morðrannsókn.
20:30The Boat That RockedSnilldarleg gamanmynd frá 2009 með litríkum karakterum, sem fangar ungar ástir og popp tónlist sjöunda áratugarins. Hópur stjórnlausra plötusnúða reka sjóræningjaútvarpsstöð úti fyrir ströndum Bretlands, til að standa í hárinu á stjórnvöldum sem vilja ekkert heyra nema klassíska tónlist.
22:45The Look of LoveSönn saga Paul Raymond, umdeilds athafnamanns sem varð ríkasti maður Bretlands. Paul opnaði fyrsta nektardansklúbb Englands í Soho-hverfinu í London árið 1958 og var innan tveggja ára kominn með 45 þúsund meðlimi. Hann hóf síðan umfangsmikil fasteignaviðskipti sem færðu honum viðurnefnið The King of Soho. Hann stundaði einnig kvikmyndahúsarekstur og margt fleira.
00:20The NightingaleGoðsagnakennd og grípandi mynd sem gerist árið 1825. Clare, ung írsk sakakona, eltir breskan liðsforingja í gegnum hrjóstrugar óbyggðir Tasmaníu. Hún hyggst hefna fyrir hrottalegt ofbeldi sem hann beitti fjölskyldu hennar. Á leiðinni fær hún hjálp frá frumbyggjanum Billy, sem einnig hefur þurft að þola illgjörðir í fortíðinni.
02:30Simpson-fjölskyldanSívinsælir þættir um hina uppátækjasömu og stórskemmtilegu Simpson-fjölskyldu.
02:55Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.