Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurHvern biðjum við um hjálp þegar við vitum ekki hvaða leið við eigum að fara? Kortið! En í dag ruglast kjánalegur fugl á kortinu og spýtu. Fuglinn flýgur með Kortið alla leið í hreiðrið sitt uppi á Hæsta fjalli.
07:20Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurHér er Rojo, nýjasti og mest glansandi rauði brunabíllinn. Rojo býður hetjunum okkar með þegar hann fer í fyrsta björgunarleiðangurinn - að hjálpa kettlingi sem er fastur uppi í tré.
10:05Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:20StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Big FishMyndin segir frá deyjandi föður og syni hans, sem er að reyna að kynnast betur föður sínum með því að tengja saman sögur sem hann hefur safnað saman í gegnum árin. Í gegnum þessar sögur byrjar sonurinn að átta sig á helstu sigrum og mistökum föður síns.
14:05The Secret: Dare to DreamRómantísk mynd frá 2020 með Katie Holmes, Josh Lucas og fleiri góðum leikurum. Miranda er ung ekkja með þrjú börn sem gengur ekki vel að fóta sig í lífinu. Hún hittir dularfullan mann, Bray, sem stundar heimspeki með áherslu á jákvæða hugsun. Bray hefur góð áhrif á fjölskylduna en sjálfur á hann sér leyndarmál sem á eftir að breyta öllu. Myndin er unnin eftir sjálfshjálparbókinni vinsælu The Secret.
15:45Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
16:10Dóra könnuðurTíst, tíst! Hvaða hljóð er þetta? Þetta er Tísti, nýja fallega baðleikfangið hans Klossa. En þegar Klossi týnir Tísta verðum við öll að fara að goshvernum til að fá hann aftur.
16:35Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:45StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
17:10HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:30SvínasögurÞættir um grænu svínin kostulegu.
17:35Hoodwinked Too! Hood vs. EvilSkemmtileg teiknimynd þar sem rækilega er snúið út úr ævintýrinu um Rauðhettu og úlfinn. Rauðhetta er búin að vera í stöðugri þjálfun hjá leyniþjónustunni AGEV (Allt er gott sem endar vel). Fyrsta verkefnið hennar kemur fyrr en átti von á því ill norn hefur rænt Hans og Grétu og nú er það undir Rauðhettu komið að finna þau og frelsa.
19:00FóstbræðurÍslenski gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:30EurogarðurinnÍslensk gamanþáttaröð með grátlettnum undirtóni um stafsmenn Húsdýragarðsins og glæstar framtíðarhugmyndir eigandans um að ná garðinum upp í sömu stærðargráðu og Disney World. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna eða viðkvæmra. Með helstu hlutverk fara Jón Gnarr, Anna Svava Knútsdóttir, Auðunn Blöndal, Steindi Jr. og Dóri DNA. Arnór Pálmi.
19:55It's Always Sunny in PhiladelphiaFrábær gamanþáttaröð sem fjallar um fjóra vini sem reka saman bar en eru alltof sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi faðir tveggja úrhópnum og er stöðugt að gera þeim lífið leitt.
20:20Our FriendFalleg og hjartnæm, sönn saga, um magnaða vináttu. Eftir að Nicole greinist með ólæknandi krabbamein, fá hún, Matt og tvær ungar dætur þeirra, óvæntan stuðning frá besta vini þeirra, Dane. Hann gerir hlé á sínu eigin lífi og flytur inn til þeirra. Það hefur mikil áhrif og breytir lífi þeirra meira en nokkurn hefði grunað.
22:20The House Next DoorÞegar metsöluhöfundurinn Carl Black flytur með fjölskylduna á æskuheimilið sitt þarf hann að ganga til liðs við furðulega nágranna sína og berjast með þeim gegn melludólgi, sem gæti mögulega verið vampíra.
23:55Come PlayOliver er einmana drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kring um hann. Í von um að eignast vini leitar hann í síma sinn og spjaldtölvu. Þegar skrímsli að nafni Larry notar tæki Olivers til að brjótast inn í okkar heim, þurfa foreldrar hans að berjast gegn því, til að reyna að bjarga syninum.