Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurAtjú, atjú! Hvaða hljóð er þetta? Nautið Benni er með hnerra. Dóra læknir kemur til bjargar er hún fer í hlöðu Benna í húsvitjun.
07:20Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:30Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:50Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
09:05Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:25Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:50Dóra könnuðurÁfram, áfram landkönnuðir! Dóra og vinir hennar hafa búið til fótboltalið og keppa við stóru Risaeðlurnar. Getur Dóra skotið boltanum í mark og skorað?
10:15Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:25StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:50HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:15Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:35Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:50The Secret GardenStórskemmtileg ævintýra- og fjölskyldumynd frá 2020. Aðalsöguhetjan er hin dekraða, 10 ára gamla og munaðarlausa Mary Lennox. Hún er send til að búa hjá ráðríkum frænda sínum, Lord Craven en uppgötvar fljótt að heimili hans býr yfir mörgum leyndarmálum. Dag einn finnur hún lykil að garði sem hefur verið læstur í mörg ár og einnig kynnist hún frænda sínum sem er veikur og hefur verið rúmfastur allt sitt líf. En töframáttur garðsins er sterkur og á eftir að breyta lífi þeirra allra.
13:25Dirty DancingSagan gerist á sjöunda áratug síðustu aldar. Frances "Baby" Houseman, sæt pabbastelpa, fer með fjölskyldu sinni til sumardvalarstaðar við New York Catskill fjöll. Baby hefur alist upp við góð efni og allir búast við að hún fari í framhaldsskóla, og geri allt sem búist er við af góðum stelpum. Öllum að óvörum heillast Baby af danskennara í sumarfríinu, Johnny, manni með mjög ólíkan bakgrunn.
15:00Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
15:25Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:45Dóra könnuðurÞað er mæðradagur og Dóru langar að hjálpa pabba að baka sérstaka köku handa mömmu. En það vantar þrjú lykilefni: banana, hnetur og súkkulaði.
16:10Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:25StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:50HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:10SvínasögurÞættir um grænu svínin kostulegu.
17:15SyngduFrábær talsett teiknimynd frá 2016 fyrir alla fjölskylduna sem tilnefnd var til tveggja Golden Globes verðlauna. Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.
19:00FóstbræðurÍslenski gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:30SvínasúpanFrábærir grínþættir frá árinu 2004. Hér er grínast með allt milli himins og jarðar en þessu grínliði er fátt heilagt. Leikendur í þáttunum eru úrvalslið íslenskra grínara: Strákarnir Auðunn Blöndal Kristjánsson (Auddi), Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi) og Pétur Jóhann Sigfússon, Sigurjón Kjartansson, og Stelpurnar Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir.
19:50NeyðarlínanFréttakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fylgir eftir sögum fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna af ýmsum ástæðum. Símtalið til Neyðarlínunnar er spilað og talað við sjúkraflutningamenn og lækna sem aðstoðuðu sjúklingana á sínum tíma. Einnig er rætt við fórnarlömbin og fræðst um hvað á daga þeirra hefur drifið frá símtalinu örlagaríka.
20:20American PieJim, Oz, Finch og Kevin eru fjórir vinir sem gera samning sín á milli um að þeir muni allir missa sveindóminn áður en þeir útskrifast. Þeir komast að því að það er hægara sagt en gert. Oz grípur til þess ráðs að syngja til að ná athygli kvenna, á meðan Kevin reynir að þrýsta á kærustuna um að hjálpa sér með vandamálið. Finch fer enn aðra leið og breiðir út orðróm í skólanum en Jim mistekst ætlunarverkið herfilega. Nú er spurningin, tekst vinunum fjórum að ná markmiði sínu fyrir lokaballið? Eða læra þeir eitthvað allt annað í þessu ferli.
21:50AbigailTöfrandi ævintýramynd frá 2019. Abigail býr í borg sem búið er að loka af vegna dularfulls faraldur sem þar geisar og faðir hennar er einn þeirra veiku. Hann var tekin frá henni þegar hún var sex ára gömul og Abby er tilbúin að brjóta allar reglur til að finna hann. Á vegferð sinni kemst hún að því að borgin er full af töfrum.
23:40The Secrets We KeepNoomi Rapace fer með aðalhlutverk í þessum höskuspennandi trylli frá 2020. Í Bandaríkjunum á árunum eftir seinni heimstyrjöldina er kona að byggja upp líf sitt að nýju ásamt eiginmanni sínum. Hún rænir nágranna sínum til að hefna sín fyrir viðurstyggilega stríðsglæpi sem hún telur hann hafa framið gegn sér.
01:10American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
01:30PressaRammíslensk spennuþáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. Handritið skrifuðu þeir tvímenningar ásamt nokkrum af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins, Árna Þórarinsson, Pál Kristin Pálsson, Yrsu Sigurðardóttur og Ævar Örn Jósepsson. Í þáttaröðinni fylgjumst við með Láru, nýgræðingi í blaðamennsku, sem tekur að sér að rannsaka dularfullt mannshvarf, sem brátt breytist í morðrannsókn.