Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurJíhaa! Dóra kúrekastelpa og Klossi kúreki eru að ríða í gegnum villta vestrið í Pinto, smáhestalestinni. Þau þurfa að fara með sérstaka sendingu af kúrekasmákökum til nautsins Benna en þau þurfa að vera á varðbergi gagnvart Nappa.
07:20VinafundurLovísa Ósk og Þráinn bjóða fjölskyldum landsins á Vinafund og færa söngstund leikskólans heim í stofu. Allir ættu að geta sungið með, stórir sem smáir.
07:30Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
07:40StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
08:05HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:30Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:50Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
09:05Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:25Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:50Dóra könnuðurAtjú, atjú! Hvaða hljóð er þetta? Nautið Benni er með hnerra. Dóra læknir kemur til bjargar er hún fer í hlöðu Benna í húsvitjun.
10:10Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:25StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:50HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:55The Wolf and the LionHjartnæm mynd um ólíklega vináttu. Í óbyggðum Kanada bjargar hin tvítuga Alma, úlfshvolpi og ljónsunga. Með þeim myndast órjúfanleg bönd sem reynir á þegar skógarvörður uppgötvar dýrin og fer með þau í burtu. Þá hefst hættulegt ferðalag yfir Kanada til vinirnir geti sameinast á ný.
13:30Love, Weddings & Other DisastersJeremy Irons, Diane Keaton og Maggie Grace fara með aðalhlutverk í þessari rómantísku kvikmynd þar sem margar sögur fléttast saman. Fjallað er um fólk sem vinnur við að gera brúðkaup að fullkomnum degi fyrir brúðhjónin. Á sama tíma eru þeirra eigin sambönd langt frá því að vera fullkomin.
15:05Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
15:25Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:50Dóra könnuðurÁfram, áfram landkönnuðir! Dóra og vinir hennar hafa búið til fótboltalið og keppa við stóru Risaeðlurnar. Getur Dóra skotið boltanum í mark og skorað?
16:15Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:25StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:50HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:15Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:35TunglferðinTalsett teiknimynd um ungan dreng, Peter, sem leggur af stað í ferð út í geim til að bjarga litlu systur sinni úr klóm karlsins í tunglinu. Með í för er Mr. Zoomzeman, vinaleg eldri bjalla og hinn syfjaði Mr. Sandman.
19:00FóstbræðurÍslenski gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:30American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
19:50PressaRammíslensk spennuþáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. Handritið skrifuðu þeir tvímenningar ásamt nokkrum af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins, Árna Þórarinsson, Pál Kristin Pálsson, Yrsu Sigurðardóttur og Ævar Örn Jósepsson. Í þáttaröðinni fylgjumst við með Láru, nýgræðingi í blaðamennsku, sem tekur að sér að rannsaka dularfullt mannshvarf, sem brátt breytist í morðrannsókn.
20:35Chaos WalkingÆvintýraleg mynd með Tom Holland í aðalhlutverki. Todd Hewitt býr á hinni fjarlægu plánetu New World, sem er ný von fyrir mannkynið, þar til vírusinn "The Noise" breiðist út og sýkir huga fólks. Faraldurinn gerir flesta sturlaða en Todd uppgötvar að stúlka að nafni Viola gæti verið lausnin við mörgum leyndarmálum plánetunnar.
22:20Monsters of ManVélmennaframleiðandi sem vill komast á hersamning fer að vinna með spilltum leyniþjónustumanni við ólölegar prófanir á fjórum drápsvélum. Þeir senda prufuvélar af stað í Gyllta þríhyrninginn, þar sem eiturlyf eru framleidd. Í stað þess að drepa glæpamenn sem engin myndi sakna falla saklausir borgarar í aðgerðinni. Sex læknar sem starfa við mannúðaraðstoð verða vitni að verknaðnum og verða því næsta skotmark.
00:25The MatrixTölvuþrjóturinn Thomas Anderson, kallaður Neo, hefur lifað frekar viðburðasnauðu lífi. Árið 1999 verða á vegi hans upplýsingar sem kollvarpa heimsmynd hans. Árið 1999 rann sitt skeið á enda fyrir 200 árum. Árum saman hefur fólk lifað í blekkingu en nú ætlar Neo að afhjúpa leyndarmálið. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur.
02:35Simpson-fjölskyldanSívinsælir þættir um hina uppátækjasömu og stórskemmtilegu Simpson-fjölskyldu.
03:00Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.