Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurDóra og Klossi hitta León, vinalegt ljón sem langar að ganga í sirkus. Þau hjóla á einhjóli, ganga á línu og skauta svo alla leið á Stóra topp, svo að León geti orðið sirkusljón og framkvæmt öll brögðin sín.
07:20Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurJíhaa! Dóra kúrekastelpa og Klossi kúreki eru að ríða í gegnum villta vestrið í Pinto, smáhestalestinni. Þau þurfa að fara með sérstaka sendingu af kúrekasmákökum til nautsins Benna en þau þurfa að vera á varðbergi gagnvart Nappa.
10:05Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:20StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:45HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Billy ElliotMyndin um hinn hæfileikaríka Billy Elliot fór sannkallaða sigurför um heiminn eftir að hún var frumsynd árið 2000 og hefur síðan komist á stall með bestu bresku myndum sem gerðar hafa verið. Billy Elliot er ungur drengur sem fær mikinn áhuga á dansi, föður sínum til talsverðrar skapraunar enda telur hann að drengir á Billys aldri eigi frekar að æfa hnefaleika eða fótbolta en dans. En ástríða Billys leiðir til þess að hann fer að læra ballett, vel studdur af besta vini sínum og ekki síst danskennaranum frú Wilkinson sem sér að Billy á raunhæfa möguleika á að komast að hjá konunglega ballettskólanum. Sannkölluð gæða- og feel good-mynd sem á alltaf erindi til allra.
13:50America's SweetheartsStórskemmtileg mynd með frábærum leikurum frá 2001. Blaðafulltrúi kvikmyndavers þarf að hindra að sambandsslit frægra kvikmyndastjarna komist ekki í fjölmiðla á sama tíma og leikstjóri kvikmyndarinnar heldur myndinni í gíslingu og kemur í veg fyrir að hægt sé að sýna hana.
15:30Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:50Dóra könnuðurAtjú, atjú! Hvaða hljóð er þetta? Nautið Benni er með hnerra. Dóra læknir kemur til bjargar er hún fer í hlöðu Benna í húsvitjun.
16:15Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:30StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:55HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:25Croods - Ný öldBráðfyndin og hress, talsett, teiknimynd frá 2020. Sauðslegu og seinheppnu fornmennirnir í Croods-fjölskyldunni komast í kynni við Betterman-fjölskylduna, sem þykjast vera betri og þróaðari en þau.
19:00FóstbræðurÍslenski gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:30Simpson-fjölskyldanSívinsælir þættir um hina uppátækjasömu og stórskemmtilegu Simpson-fjölskyldu.
19:50Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.
20:10Left for Dead: The Ashley Reeves StorySjónvapsmynd frá 2021 sem er byggð á sönnum atburðum. Hin 17 ára gamla Ashley Reeves fannst úti í skógi, illa farin, eftir hrottalega árás. Í 30 klukkutíma, í kulda, alvarlega slösuð, liggjandi í forinni og lömuð fann lögreglan hana á lífi.
21:35All the Devil's MenLeigumorðingi er neyddur til þess að fara til London og hafa upp á leynilögreglumanni sem farið hefur sínar eigin leiðir. Þegar þangað er komið lendir hann í lífhættulegum bardaga við fyrrverandi hermann og hans einkaher.
23:10The Night ClerkGlæpamynd og ráðgáta frá 2020. Ungur og félagslega heftur næturvörður á hóteli verður vitni að morði í einu herbergjanna. Óvenjuleg hegðun hans gerir það að verkum að hann er grunaður um verknaðinn. Tye Sheridan fer með hlutverk næturvarðarins en einnig eru Ana de Armas, Helen Hunt og John Leguizamo í stórum rullum.