Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurKorti finnur rauða skikkju og verður ofurhetja í einn dag. Hann getur stokkið, hann getur flogið, hann getur blásið ský burt með einum ofurblæstri! Hann er Ofurkorti! Þegar mamma Dóru kallar á hana heim verða Dóra og Klossi að flýta sér heim.
07:20Angry Birds ToonsStuttar teiknimyndir um fjörugu og reiðu fuglana sem þurfa að verja eggin fyrir svínunum sem reyna hvað sem er til að nappa þeim.
07:25Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
09:00Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:45Dóra könnuðurVið eigum öll okkar ánægjuefni, jafnvel fúla gamla tröllið! Dóra og Klossi fara af stað til að finna allt það sem gerir fúla gamla tröllið ánægt, svo að það geti dansað gleðidansinn sinn.
10:10Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:20StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:45HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Nanny McPhee and the Big BangEmma Thompson snýr aftur sem Nanny McPhee í þessari ævintýralegu mynd. Nanny McPhee er engin venjuleg fóstra og notar töfra til að hafa hemil á börnunum sem hún gætir. Nú er það ung móðir sem er að reynda að reka bóndabæ sem þarf á hjálp hennar að halda.
13:50Sand Collar CoveFyrirtækið sem Elli vinnur hjá sendir hana til að athuga eignina sem þau hafa valið sem nýjan dvalarstað þeirra við ströndina. Brody, aðlaðandi heimamaður, vill hins vegar koma í veg fyrir að hin ástsæla bryggja bæjarins verði fyrir skaða.
15:10Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:35Dóra könnuðurStígið fram og takið þátt í veislunni! Dóra og Klossi eru að reyna að vinna stóru verðlaunin, hið stóra Pinata! Þau þurfa að safna 10 gulum miðum með því að keppa í markaðskeppnum og akstri.
16:00Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:10StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:35HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:00Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:10Syngdu 2Stórgóð, talsett, teiknimynd full af frábærri tónlist. Buster Moon og vinir hans þurfa nú að sannfæra rokkstjörnuna Clay Calloway, sem hefur lifað einsetulífi um langa hríð, um að ganga til liðs við sönghópinn út af nýrri sýningu sem væntanleg er á fjalirnar.
19:00FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:25BorgarstjórinnFrábær íslensk gamanþáttaröð sem skartar einvala liði leikara og fjalla um daglegt líf Borgarstjórans í Reykjavík og fólksins í Ráðhúsinu sem er ekki alltaf á eitt sátt með störf Borgarstjórans.
19:50BurðardýrÞáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. Í hverjum þætti heyrum við einstakling segja sína sönnu sögu. Skipuleggjendur eiturlyfjasmygls nýta sér neyð fórnarlamba, nota hótanir og ofbeldi til að fá vilja sínum framgengt. Í þáttunum kynnumst við manneskjunum á bakvið fyrirsagnirnar, fólkinu sem við köllum burðardýr. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna.
20:20Horizon LineFyrrverandi elskhugar lenda í miklum háska þegar þau enda tvö í rellu á leið í brúðkaup. Ferðalagið átti að vera einungis 99 mínútna flug á suðræna eyju en þegar flugmaðurinn fær hjartaáfall aðeins nokkrum mínútum eftir flugtak er engin eftir til að fljúga vélinni á leiðarenda. Sara og Jackson þurfa því að finna sjálf út úr því hvernig þau geta lent en þau hafa ekki hugmynd um hvar þau eru og eru við það að lenda í hræðilegum stormi.
21:50TwilightHin 17 ára Bella Swan flytur í smábæinn Forks til að búa með föður sínum. Bella laðast fjótt að bekkjarfélaga sínum, hinum dularfulla Edward, sem reynist vera 108 ára gömul vampíra.
23:45SeparationRupert Friend fer með aðalhlutverk í þessari hrollvekju frá 2021. Hin átta ára gamla Jenny er peð í endalausum deilum milli foreldra sinna. Hún lifir einmanalegu lífi en hefur þeim mun stærra ímyndunarafl sem skapast hefur út frá listamanninum föður hennar. Þegar móðirin deyr með vovænlegum hætti sækist móðurafinn um forræði yfir Jenny og barnapían reynir að setja sig í stöðu húsmóðurinnar á heimilinu en þá fara ógnvænlegir hlutir að gerast.
01:30Legends of TomorrowSjöunda þáttaröð þessara frábæru þátta frá Warner úr smiðju DC Comics sem fjalla um tímaflakkarann Rip Hunter sem er beðinn um að safna saman ólíkum hópi ofurhuga og skúrka sem í sameiningu og með ólíkum kröftum og hæfileikum á að reyna koma í veg fyrir endalok heimsins eins og við þekkjum hann.