Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurDóra og Klossi hitta León, vinalegt ljón sem langar að ganga í sirkus. Þau hjóla á einhjóli, ganga á línu og skauta svo alla leið á Stóra topp, svo að León geti orðið sirkusljón og framkvæmt öll brögðin sín.
07:20Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
07:55HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurJíhaa! Dóra kúrekastelpa og Klossi kúreki eru að ríða í gegnum villta vestrið í Pinto, smáhestalestinni. Þau þurfa að fara með sérstaka sendingu af kúrekasmákökum til nautsins Benna en þau þurfa að vera á varðbergi gagnvart Nappa.
10:05Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
10:15StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:00Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00Barb and Star Go to Vista Del MarBráðfyndin gamanmynd með Kristein Wiig og Annie Mumolo í hlutverkum vinkvennanna Barb og Star sem eru að fara í fyrsta skipti í ferðalag. Ferðinni er heitið í sumarfrí til Vista Del Mar í Flórída og þar lenda þær í hinum ýmsu ævintýrum, verða ástfangnar og flækjast í ráðabrugg ills þorpara sem vill drepa alla íbúa bæjarins.
13:45You Had Me at AlohaRómantísk gamanmynd frá 2021. Paige er mjög skipulögð, reglusöm og ákveðin í að standa sig vel sem nýr kynnir í vinsælum ferðaþætti. Hún er þó ekki ein á báti því fyrirtækið hefur líka ráðið Ben til að kynna með henni. Hann er lítið fyrir að fylgja reglum og þau tvö því eins ólík og hægt er. Þau þurfa því að finna einhverja leið til að geta unnið saman.
15:05Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:25Dóra könnuðurAtjú, atjú! Hvaða hljóð er þetta? Nautið Benni er með hnerra. Dóra læknir kemur til bjargar er hún fer í hlöðu Benna í húsvitjun.
15:50Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
16:05StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:25HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:50Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:10Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:35Emoji myndinStórskemmtileg talsett teiknimynd um Gene sem býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji-táknanna sem er falin á milli appanna í símanum. Táknin í borginni þrá að vera valin af eiganda símans og Gene er þar engin undantekning. Hann er svokallað "meh"-tákn og á að vera með tómlátan svip. Gene hefur þó litla sem enga stjórn á svipum sínum og hin táknin í borginni eru hrædd um að síminn verði straujaður komist eigandinn eigandinn að þessu vandamáli. Gémmi Fimm og Töggur ganga til liðs við Gene og ferðast um símann þveran og endilangan í leit að kóðanum sem á að gera Gene að "eðlilegu" emoji-tákni með einn fastan svip.
19:00Schitt's CreekÞriðja gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20Curb Your EnthusiasmLarry David snýr hér aftur í þessum óborganlegu gamanþáttum. Eins og áður leikur Larry sjálfan sig og hann ratar af óskiljanlegum ástæðum sífellt í vandræði. Í heimi þar sem almenn leiðindi eru skemmtilegust og óþolinmæði og smámunasemi eru fremstar allra dyggða, þar er Larry David ókrýndur konungur. Enginn, hvorki fyrr né síðar, hefur afrekað að gera almenn leiðindi eins óendanlega fyndin. Þetta er ellefta þáttaröðin um hinn seinheppna Larry David og þekktu vini hans í Los Angeles.
19:55StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfundur ásamt hópi valinkunnra kvenna.
20:15The Electrical Life of Louis WainBenedict Cumberbatch er hér í hlutverki enska myndlistarmannsins Louis Wain sem sló í gegn undir lok 19. aldarinnar fyrir kynleg kattamálverk sín sem virtust endurspegla versnandi andlegt ástand hans sjálfs. Hin skynörvandi verk breyttu sýn fólks á köttum til frambúðar.
22:05Waiting for the BarbariansFriðdómari við landamæri ónefnds stórveldis hlakkar til að setjast í helgan stein og sér fram á að það geti gerst fljótlega. Þá kemur til sögunar Joll ofursti, en hann hefur það verkefni að skoða og tilkynna um gjörðir "skrælingjanna" og um öryggismál við landamærin. Joll tekur nú til við að yfirheyra menn á miskunnarlausan hátt, sem verður til þess að dómarinn fer að efast um hollustu hans við yfirvöld. Mark Rylance, Johnny Depp og Robert Pattinson fara með aðalhlutverk í myndinni.
23:55The Eight HundredThe Eight Hundred er epísk stríðsmynd sem byggð er á sönnum atburðum. Árið 1937 börðust 800 kínverskir hermenn hetjulega í vonlausum aðstæðum þar sem þeir voru umkringdir innrásarher Japana sem sóttu hart úr öllum áttum.