Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurÞegar Dóra og Klossi lita mynd af öndinni Mami og eggjunum hennar, þá verður litabókin þeirra lifandi fyrir töfra og eggin fara að klekjast út. Allt í einu sviptir vindurinn einu eggi Mami andar burt. Æ, nei!
07:20Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
07:25Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:45Dóra könnuður"Til hamingju með afmælið," spilar afmælisblaðran þegar hún svífur hátt um himininn. Það verður afmælisboð - en hver á afmæli?
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:45HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Billy ElliotMyndin um hinn hæfileikaríka Billy Elliot fór sannkallaða sigurför um heiminn eftir að hún var frumsynd árið 2000 og hefur síðan komist á stall með bestu bresku myndum sem gerðar hafa verið. Billy Elliot er ungur drengur sem fær mikinn áhuga á dansi, föður sínum til talsverðrar skapraunar enda telur hann að drengir á Billys aldri eigi frekar að æfa hnefaleika eða fótbolta en dans. En ástríða Billys leiðir til þess að hann fer að læra ballett, vel studdur af besta vini sínum og ekki síst danskennaranum frú Wilkinson sem sér að Billy á raunhæfa möguleika á að komast að hjá konunglega ballettskólanum. Sannkölluð gæða- og feel good-mynd sem á alltaf erindi til allra.
13:50Love LocksRómantísk mynd með Rebeccu Romijn og Jerry O´Connell í aðalhlutverkum. Tuttugu árum eftir að hún var síðast í París heimsækir Lindsey loksins Ljósaborgina aftur þar sem hún hittir gamlan kærasta og sem var einnig hennar fyrsta ást.
15:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:45Dóra könnuðurKlossi er í heimsókn í skólastofu Dóru þegar þau taka eftir að skólagæludýrið, sætur og knúslegur hamstur sem heitir Mímo, er ekki í búrinu sínu. Æ, nei! Það er undir Dóru og Klossa komið að bjarga honum!
16:10Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
16:20Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
16:25StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:45HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:10Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:30GeimkjúllinnTalsett teiknimynd um kjúklinginn Condorito sem lendir í sprenghlægilegu ævintýri þegar hann reynir að bjarga heiminum og ástvinum sínum undan illri geimveru.
19:00Schitt's CreekFjórða gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenski gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:50UmmerkiAukinn þungi hefur verið lagður í rannsókn kynferðisbrota hjá lögreglunni. Engu að síður tekur rannsóknin langan tíma og aðeins lítill hluti málanna leiðir til sakfellingar. Fjallað verður um hvernig þessi mál eru rannsökuð og hvaða áhrif það hefur á fólk að ganga í gegnum þetta ferli.
20:10Now You See MeMögnuð mynd frá 2013 með Jesse Eisenberg, Mark Ruffalo, Woody Harrelson, Isla Fisher, Morgan Freeman og Michael Caine í aðalhlutverkum. Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Alríkislögreglumanninum Dylan Hobbs er falið að rannsaka málið en hann rekur sig strax á veggi því honum er gjörsamlega ómögulegt að skilja, og því síður sanna, hvernig fjórmenningarnir sem staddir voru í Las Vegas og fyrir allra augum gætu hafa framið bankarán á sama tíma í annarri heimsálfu. En hér er auðvitað ekki allt sem sýnist.
22:05Hitman's Wife's BodyguardSturluð mynd frá 2020 með stórskotaliði leikara.
Heimsins banvænasta og skrítnasta tvíeyki er mætt aftur til að leysa annað lífshættulegt verkefni. Bryce, sem hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt endurnýjað, er neyddur af harðsvíruðu eiginkonu Dariusar til að leysa ákveðið verkefni. Leikurinn berst víða um heiminn og fljótlega komast þau að því að þau eru það eina sem stendur á milli Evrópu og valdamikils, hefnigjarns brjálæðings.
23:55An Imperfect MurderSpennutryllir með Siennu Miller og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Hin vinsæla leikkona Vera Lockman fær martröð þar sem hún skýtur og drepur fyrrum kærasta sinn, dópsalann Sal. Þegar hún vaknar af svefninum áttar hún sig á því að morðið átti sér raunverulega stað og Sal liggur látinn í kassa inni í stofu.
01:05StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfundur ásamt hópi valinkunnra kvenna.
01:25It's Always Sunny in PhiladelphiaFrábær gamanþáttaröð sem fjallar um fjóra vini sem reka saman bar en eru alltof sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi faðir tveggja úrhópnum og er stöðugt að gera þeim lífið leitt.