Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurDóra og Klossi finna lykil að fjársjóðskistu og með aðstoð sjóræningjapáfagauksins halda þau í leit að fjársjóðskistunni.
07:20Jóladagatal Skoppu og SkrítluBestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna nýjan glugga í nýju jóladagatali á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum á Stöð 2. Lúsí og Bakari Svakari láta sig ekki vanta í fjörið ásamt Snæfinni snjókarli sem tekur lagið. Mjög líklega kíkir jólasveinninn inn um gluggann og tónlistin spilar stórt hlutverk í þáttunum.
07:25StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
07:50HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:15Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:35Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:50Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:10Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:30Dóra könnuðurAllir um borð! Það er komið að stóru lestakeppninni. Fyrsta lestin á stóru gulu stöðina vinnur stóra flautu.
09:55Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
10:10StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:35Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
10:55Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:10Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
11:30Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
11:55The Prince and MeSveitastúlkan Paige er að byrja í læknanámi og kynnist þar samnemenda sínum frá Danmörku, Eddie. Til að byrja með fer Eddie í taugarnar á henni en það á eftir að breytast og þá kemst hún að því að hann er krónprins Danmerkur.
13:40Marry MeRómantísk gamanmynd frá 2022 með Jennifer Lopez og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Súperstjörnurnar Kat Valdez og Bastian ætla að ganga í það heilaga frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim. En þegar Kat kemst að því aðeins sekúndum fyrir athöfnina að Bastian hefur verið henni ótrúr, ákveður hún að giftast Charlie, ókunnugum manni úr áhorfendasalnum, í staðinn.
15:30Dóra könnuðurDúllidídú! Dóra og Klossi heyra í ísbílnum rétt hjá en þau rétt missa af honum.
15:55StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:20HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:45Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:05VinafundurLovísa Ósk og Þráinn bjóða fjölskyldum landsins á Vinafund og færa söngstund leikskólans heim í stofu. Allir ættu að geta sungið með, stórir sem smáir.
17:15Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:25Jóladagatal Skoppu og SkrítluBestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna nýjan glugga í nýju jóladagatali á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum á Stöð 2. Lúsí og Bakari Svakari láta sig ekki vanta í fjörið ásamt Snæfinni snjókarli sem tekur lagið. Mjög líklega kíkir jólasveinninn inn um gluggann og tónlistin spilar stórt hlutverk í þáttunum.
17:35Mæja býfluga 3Yndisleg, talsett, teiknimynd og þriðja myndin um Mæju og vini hennar. Þegar hin þrjóska býfluga Mæja og besti vinur hennar Villi fara til að bjarga mauraprinsessu, lenda þau í heljarinnar skordýrabaráttu sem sendir þau á nýja og einkennilega staði.
19:00Schitt's CreekÞriðja gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:45MacGruberEftir að hafa setið inni í meira en áratug er bandaríska ofurhetjan og föðurlandsvinurinn MacGruber loksins laus. Hans æðsta verkefni er að knésetja óvin úr fortíðinni, Brigadier Commander Enos Queeth. En til þess að sigrast á hinum illu öflum þarf MacGruber að koma gamla teyminu sínu saman aftur.
20:20At Eternity's GateWillem Dafoe fer með aðalhlutverkið í þessari dramatísku mynd þar sem skyggnst er í líf og hugarheim málarans Vincent van Gogh þann tíma er hann bjó í Arles og Auvers-sur-Oise í Frakklandi.
22:05Color Out of SpaceNicolas Cage fer með aðalhlutverk í þessari hrollvekju og vísindaskáldskap. Skrýtinn lofsteinn fellur til jarðar og lendir á afviknum bóndabæ sem hefur skelfilegar afleiðingar fyrir fjölskylduna sem býr þar og mögulega heiminn allan.
23:50The Secrets We KeepNoomi Rapace fer með aðalhlutverk í þessum höskuspennandi trylli frá 2020. Í Bandaríkjunum á árunum eftir seinni heimstyrjöldina er kona að byggja upp líf sitt að nýju ásamt eiginmanni sínum. Hún rænir nágranna sínum til að hefna sín fyrir viðurstyggilega stríðsglæpi sem hún telur hann hafa framið gegn sér.
01:25It's Always Sunny in PhiladelphiaFrábær gamanþáttaröð sem fjallar um fjóra vini sem reka saman bar en eru alltof sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi faðir tveggja úrhópnum og er stöðugt að gera þeim lífið leitt.
01:50StelpurnarFyndnustu stelpur Íslandssögunnar geta aðeins fagnað áramótum á einn hátt; með léttu gríni og glensi. Samantekt á því besta og fyndnasta sem þær hafa tekið sér fyrir hendur á árinu 2005.