Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurHér er Rojo, nýjasti og mest glansandi rauði brunabíllinn. Rojo býður hetjunum okkar með þegar hann fer í fyrsta björgunarleiðangurinn - að hjálpa kettlingi sem er fastur uppi í tré.
07:25Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
07:35Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:40Dóra könnuðurTíst, tíst! Hvaða hljóð er þetta? Þetta er Tísti, nýja fallega baðleikfangið hans Klossa. En þegar Klossi týnir Tísta verðum við öll að fara að goshvernum til að fá hann aftur.
10:05Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:15Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00I Don't Know How She does itGamanmynd byggð á samnefndri metsölubók með Söruh Jessicu Parker í hlutverki hinnar úrræðagóðu Kate sem sannarlega reynir sitt besta við að leysa öll vandamál sem á vegi hennar verður.
13:25Love, ClassifiedÁstarsöguhöfundurinn Emilia, snýr aftur til síns heima eftir langa fjarveru, til að tengjast börnum sínum aftur en þau eru á sinni eigin "ástar vegferð".
14:55Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:15Dóra könnuðurEitthvað vantar! Dóra og Klossi hitta töframann, El Encantador sem vantar töfrasprotann sinn! Dóra og Klossi fara að leita að sprotanum hans svo að hann geti framkvæmt töfrabrögð sín.
15:40Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
15:50Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:15HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:40Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:00Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:15Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:35Maya the Bee 3: The Golden OrbYndisleg, talsett, teiknimynd og þriðja myndin um Mæju og vini hennar. Þegar hin þrjóska býfluga Mæja og besti vinur hennar Villi fara til að bjarga mauraprinsessu, lenda þau í heljarinnar skordýrabaráttu sem sendir þau á nýja og einkennilega staði.
19:00Schitt's CreekÞriðja gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:50The PM's DaughterCat er eins og hver annar unglingur að öllu leyti nema einu, mamma hennar er forsætisráðherra Ástralíu. Með nýju vinum sínum reynir Cat að þreifa sig áfram í lífinu en það er ekki auðvelt að vera alltaf sviðsljósinu.
20:20BlindedÖnnur þáttaröð þessara sænsku spennuþátta um viðskiptablaðakonuna Beu og flókið samband hennar við bankastjórann Peder. Þau elska og hata hvort annað, hjálpast að en rífa líka hvort annað í sundur.
21:00UnpluggingTil að blása nýju lífi í hjónabandið ákveða hjón að fara í sjálfskipaða "detox" ferð, án allra stafrænna tækja, í fjarlægan fjallabæ. Það byrjar sem hin fullkomna tæknilausa helgi en svo spinnst hinsvegar fljótlega allt úr böndunum. Nú neyðast Dan og Jeanine að tengjast hvoru öðru til að reyna að bjarga hjónabandinu og geðheilsunni.
22:30The PatriotSpennumynd sem tilnefnd var til þriggja Óskarsverðlauna með Mel Gibson, Heath Ledger og Joely Richardson í aðalhlutverkum. Myndin gerist árið 1776 og stríðshetjan Benjamin Martin hefur fengið nóg af átökum og helgar sig nú plantekru sinni í Suður-Karólínu. Ófriður ríkir í landinu og breskir harðstjórar vilja ná völdum. Átök eru óumflýjanleg og þegar Benjamin verður fyrir missi er ekki aftur snúið. Hann gengur í herinn og fer fljótt að leggja á ráðin um hvernig best sé að sækja fram.