Stöð 2 Fjölskylda 07:00Könnuðurinn DóraÆ, nei! Bjarnarhúnninn, besti vinur jagúarungans, er fastur á syllu uppi á Bjarnarfjalli - og syllan er að bresta! Dóra, Klossi og Diego elta jagúarungann til bjargar.
07:25Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Könnuðurinn DóraDiego frændi Dóru verndar og ver öll dýrin í regnskóginum. En þegar hann reynir að bjarga hrægammsunga endar Diego á að lenda sjálfur í gildru. Og nú þarf hann hjálp OKKAR! No te preocupes, Diego!
10:05Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:15Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00Spider-Man: Into the Spider VerseMögnuð mynd með stórgóðum leikurum. Hér er um að ræða hliðarævintýri frá hinum venjulegu Spider-Man-myndum þar sem aðalsöguhetjan er Miles Morales sem telur sig hinn eina og sanna köngulóarmann. Í þeim efnum hefur hann rangt fyrir sér því hann er bara einn af nokkrum sem geta kallað sig því nafni. Að því kemst Miles þegar hann kynnist hinni framandi Spider-Manveröld þar sem köngulóarmenn, köngulóarkonur og köngulóardýr hafast við og eru öll gædd sömu ofurhæfileikunum.
13:50Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
14:15Könnuðurinn DóraÞað er 15 ára afmælisdagur Daisy, frænku Dóru, quinceanera hennar! En veislan getur ekki hafist án Dóru og Klossa - þau þurfa að kenna öllum að dansa mambó!
14:40Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
14:50Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:15HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
15:35Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:00Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:15Könnuðurinn DóraÆ, nei! Bjarnarhúnninn, besti vinur jagúarungans, er fastur á syllu uppi á Bjarnarfjalli - og syllan er að bresta! Dóra, Klossi og Diego elta jagúarungann til bjargar.
16:35Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:50Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:10Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:35TroubleFrábær talsett teiknimynd. Hundurinn Klandri býr við lúxus og dekur allt þar til eigandi hans deyr. Nú þarf hann að fara út í lífið og þar er ekki tekið á honum með neinum silkihönskum. Hann hittir stelpu með stóra drauma, en enga peninga til að láta þá verða að veruleika. Lífið er framundan en ekki án erfiðleika.
19:00Schitt's CreekSjötta gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:50American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
20:15SteypustöðinÖnnur þáttaröð þessara frábæru sketsaþátta þar sem einir þekktustu og þaulreyndustu grínarar landsins, Steindi Jr, Saga Garðars, Auðunn Blöndal, María Guðmundsdóttir og Sveppi eru samankomin aftur, ásamt her sprenghlægilegra gestaleikara. Allir þessir grínarar eiga það sameiginlegt að hafa skemmt þjóðinni með allskonar uppákomum í ljósvakamiðlum landsins undanfarin ár. Hér eru á ferðinni þættir sem eru stútfullir af óhefluðu eðal gríni og frábærum karakterum sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
20:40Somewhere in QueensLeo og Angela Russo lifa rólegu lífi í Queens í New York, umkringd hávaðasamri ítalsk-amerískri fjölskyldu sinni. Þegar sonur þeirra Stick slær í gegn með skólaliðinu í körfubolta gerir Leo allt hvað hann getur til að sonurinn nái alla leið í íþróttinni.
22:25Shiva BabyHáskólaneminn Danielle kemst í hann krappann þegar hún rekst óvænt á "sykur" pabba sinn í shiva, þar sem hún er stödd ásamt foreldrum sínum, fyrrverandi kærustu og fjölskyldu vinum.
23:40Youth in RevoltGamanmynd með Michael Cera í aðalhlutverkum. Á meðan hjólhýsahyskis-foreldrar hans ramba á barmi skilnaðar, hefur Nick Twisp heillast af draumastúlkunni Sheeni Saunders, og vonar að hún sé sú sem muni hjálpa honum að missa sveindóminn.
01:05Simpson-fjölskyldanSívinsælir þættir um hina uppátækjasömu og stórskemmtilegu Simpson-fjölskyldu.
01:25Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.