Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dora the Explorer 5Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35LatibærÖnnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat.
08:00HvolpasveitinÆvintýraflói vinnur hörðum höndum að fá verðlaun fyrir hæsta turn heims af pizzum! // Rikki og hvolparnir eru að gera upp gamaldags ruslabíl í afmælisgjöf fyrir Ása Sorensen!
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dora the Explorer 5Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20LatibærÖnnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat.
10:40HvolpasveitinHalastjarna er að koma og Hvolpasveitin fer af stað í að byggja risastóra stjörnustöð! Þegar stjörnustöðin fer að velta óstjórnlega, þá þurfa Köggur og hvolparnir að byggja allt saman aftur í þessari sérstöku byggingar björgun!
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00A Street Cat Named BobÞetta er dagsönn saga James Bowen sem ákvað að hætta allri neyslu fíkniefna eftir áralanga misnotkun og byrja líf sitt upp á nýtt. Dag einn kynntist hann kettinum Bob sem var einnig heimilislaus og þar að auki særður. James ákvað að hjúkra honum og þar með hófst órjúfanleg og ótrúlega náin vinátta á milli þeirra sem átti eftir að stórbæta og auðga líf þeirra beggja.
13:40Love AgainMira reynir að jafna sig á dauða unnusta síns með því að senda skilaboð í gamla símanúmerið hans. En númerinu hefur verið úthlutað annað og hún fer að eiga samskipti við manninn sem fékk númerinu úthlutað.
15:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:45Dora the Explorer 5Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
16:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
16:20LatibærÖnnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat.
16:45HvolpasveitinNýja maístýnslu vélmennið hennar Jósu bilar og Róbert og Hvolpasveitin verða að ná stjórn á því. // Djarfi Danni X í búningi 'Fugl X' sem er heillagripur Ævintýraflóa, er tekinn á brott af ernum sem héldu að hann væri einn af þeim!
17:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:40Flushed AwayFyndin og stórskemmtileg tölvuteiknimynd úr smiðju höfunda Wallace og Gromit. Rottan Roddy hefur lifað góðu lífi í fína hverfinu í London. Þegar hann kynnist svo ræsisrottunni Sid fer allt á versta veg og endar í rottuheimum holræsakerfis borgarinnar.
19:05FóstbræðurFóstbræður eru mættir aftur til leiks. Drepfyndin þáttaröð með Sigurjóni Kjartanssyni, Jóni Gnarr, Helgu Brögu Jónsdóttur, Þorsteini Guðmundssyni og Gunnari Jónssyni. Leikstjóri er Ragnar Bragason.
19:30SvínasúpanGrínþættir í leikstjórn Óskars Jónassonar. Leikendur eru Auðunn Blöndal Kristjánsson (Auddi), Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi), Pétur Jóhann Sigfússon, Sigurjón Kjartansson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Jón Gnarr.
19:50Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.
20:10Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.
20:30The Good DoctorSjötta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
21:15Black SnowStórgóðir ástralskir glæpaþættir og ráðgáta. Árið 1995 var hin sautján ára gamla Isabel Baker myrt en málið var aldrei leyst og morðinginn því ennþá laus. Nú er árið 2020 og innihald tímahylkis kemur rannsóknarlögreglumanninum James Cormack á snoðir morðingjans.
22:05Snow White and the HuntsmanMögnuð mynd þar sem klassíska sagan um Mjallhvíti og vondu stjúpmóðurina lifnar hér á hvíta tjaldinu á eftirminnilegan hátt. Kristen Stewart og Charlize Theron í aðalhlutverkum.
00:15Burning at Both EndsÁrið 1942 er Frakkland er undir stjórn Nasista. Maður að nafni Jacques notar útvarpsútsendingar til að breiða út von þar sem litla er að finna. Hinn hættulegi Gestapo foringi, Klaus Jager, hefur fengið það verkefni að stöðva þessar ólöglegu útsendingar. Jacques, dóttir hans og fámennur hópur andófsmanna neyðast til að varpa öllu fyrir róða og leggja allt sitt traust á mann sem þau þekkja ekki neitt.