Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurKlossi er hrifinn er hann heyrir um ráðgátukeppni í dag á Háafjalli. Hver getur leyst kjánalegustu ráðgátuna?
07:25Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:40Dóra könnuðurDóra og Klossi halda áfram að rekast á hjálparþurfi vini. Hin dýrin reynast öll vera á leið í mikla veislu í tréhúsinu. Þau biðja Dóru og Klossa um að koma líka!
10:05Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
10:15Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05HopE.B., unglingssonur páskakanínunnar, heldur af stað til Hollywood þar sem hann er harðákveðinn í að verða rokkstjarna. Þegar hann kemur til LA lendir hann í því óhappi að Fred, atvinnulaus slugsari, keyrir á hann. Nú verður Fred að taka á honum stóra sínum og sjá til þess að E.B. jafni sig til þess að koma í veg fyrir brostin hjörtu barna um allan heim. Fred áttar sig fljótt á því að það að hjúkra Páskakanínunni verður ekki auðvelt verk þar sem hún er versti gestur sem hugsast getur. En með aðstoð hvort annars geta þessir nýju "vinir" tekist á við hin ólíklegustu mál.
13:35The Break-UpBráðskemmtileg gamanmynd um listverkasalann, Brooke (Jennifer Aniston) sem hefur fengið nóg af sambandinu við sinn óþroskaða er sjarmerandi sambýlismann, Gary, (Vince Vaughn) og áformar að kenna honum rækilega lexíu í von um að hann breytist til hins betra. Bæði fá þau ráð frá vinum og fjölskyldu sem breikkar bilið enn meira þeirra á milli og líkurnar á að áform Brooke um að hægt sé að tjasla uppá sambandið fara dvínandi.
15:15Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:40Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
15:50Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:15Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:35Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:50Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:10Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
17:35Pil's AdventuresÆvíntýraleg, talsett, teiknimynd frá 2021. Píla býr á götunni ásamt hreysiköttunum sínum þremur og kemst af með því að stela mat frá illgjarna ríkisstjóranum Tristan. Dag einn dulbýr hún sig sem prinsessu fyrir vörðunum sem eru á hælum hennar og fyrr en varir er hún lögð af stað í hættuför til að bjarga hinum réttmæta ríkisarfa, Roland, sem hefur verið hnepptur í álög.
19:00Schitt's CreekFjórða gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurFóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum.
19:50American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
20:10SteypustöðinÖnnur þáttaröð þessara frábæru sketsaþátta þar sem einir þekktustu og þaulreyndustu grínarar landsins, Steindi Jr, Saga Garðars, Auðunn Blöndal, María Guðmundsdóttir og Sveppi eru samankomin aftur, ásamt her sprenghlægilegra gestaleikara. Allir þessir grínarar eiga það sameiginlegt að hafa skemmt þjóðinni með allskonar uppákomum í ljósvakamiðlum landsins undanfarin ár. Hér eru á ferðinni þættir sem eru stútfullir af óhefluðu eðal gríni og frábærum karakterum sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
20:40Mothering SundayÁ heitum vordegi árið 1924 er húshjálpin Jane Fairchild ein heima á mæðradaginn. Vinnuveitendur hennar, hr. og frú Niven, eru fjarverandi og hún fær sjaldgæft tækifæri til að eyða gæðastund með leynilegum elskhuga sínum.
22:20The Green KnightHér segir frá Sir Gawain, hinum fremur kærulausa og stíflynda frænda Arthúrs konungs, sem heldur af stað í leiðangur til að skora hinn sögufræga Græna riddara á hólm. Gawain berst við drauga, risa og þjófa á leið sinni, en ferðin mun verða mikill prófsteinn á hugprýði Gawain, í augum fjölskyldu hans og konungsdæmisins alls.
00:25HopE.B., unglingssonur páskakanínunnar, heldur af stað til Hollywood þar sem hann er harðákveðinn í að verða rokkstjarna. Þegar hann kemur til LA lendir hann í því óhappi að Fred, atvinnulaus slugsari, keyrir á hann. Nú verður Fred að taka á honum stóra sínum og sjá til þess að E.B. jafni sig til þess að koma í veg fyrir brostin hjörtu barna um allan heim. Fred áttar sig fljótt á því að það að hjúkra Páskakanínunni verður ekki auðvelt verk þar sem hún er versti gestur sem hugsast getur. En með aðstoð hvort annars geta þessir nýju "vinir" tekist á við hin ólíklegustu mál.
01:55The Break-UpBráðskemmtileg gamanmynd um listverkasalann, Brooke (Jennifer Aniston) sem hefur fengið nóg af sambandinu við sinn óþroskaða er sjarmerandi sambýlismann, Gary, (Vince Vaughn) og áformar að kenna honum rækilega lexíu í von um að hann breytist til hins betra. Bæði fá þau ráð frá vinum og fjölskyldu sem breikkar bilið enn meira þeirra á milli og líkurnar á að áform Brooke um að hægt sé að tjasla uppá sambandið fara dvínandi.
03:35Simpson-fjölskyldanSívinsælir þættir um hina uppátækjasömu og stórskemmtilegu Simpson-fjölskyldu.
03:55Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.