Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurAð finna dýrin, það er gott bragð! Ef þú sérð dýr, miðaðu þá og segðu "klikk"! Dóra ljósmyndari og Klossi aðstoðarmaður hennar fara af stað með nýja myndavél til að taka myndir af villtum dýrum fyrir myndakeppni.
07:25Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:40Dóra könnuðurDóra og vinir hennar eru mjög flink að fela sig, sér í lagi Senor Tucán þegar hann felur sig í Regnskóginum! Ef við getum fundið alla 8 vinina lofar Senor Tucán að kynna okkur fyrir nýju piparfuglsungunum sínum!
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00Martin Margiela: In His Own WordsHeimildarmynd um einn af frumlegustu og áhrifamestu fatahönnuðum samtímans, Martin Margiela. Ákveðin dulúð hefur umvafið hann allt frá upphafi, enda hefur hann aldrei sóst eftir því að verða frægur. Ljósmynd af honum hefur til dæmis aldrei birst í fjölmiðlum og hann hefur aldrei viljað veita viðtöl þar til nú. Í myndinni er rætt við Margiela sjálfan, fatahönnuðinn Jean Paul Gaultier og tískusagnfræðinginn Olivier Saillard meðal annarra.
13:35An Ice Wine ChristmasVínþjónn úr stórborginni, Camila, heimsækir heimabæ sinn til að vera viðstödd árlega jóla-vínhátíð. Það setur hins vegar skugga á heimsóknina að ráðinn hefur verið inn ráðgjafi, Declan Monroe, til að nútímavæða gömlu aðferðirnar á víekrunum.
14:55Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:20Dóra könnuðurKomið og verið með í tónlistarskrúðgöngunni! Dóra og Klossi leiða skrúðgöngu yfir Píanóbrúna og í gegnum Sveifluhliðið til að frelsa hljóðfærin sem voru læst inni af hinum illa Senor Uss!
15:45Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
15:55Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:40Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:05Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
17:25Cloudy With a Chance of Meatballs 2Matarvélin hans Flints er komin í gang á ný og framleiðir nú óargamat sem ógnar öðru lífi og verður að stöðva! Flint og flestir aðrir íbúar litla þorpsins í Atlantshafinu hafa neyðst til að yfirgefa þorpið enda er það í rúst eftir mataróveðrið sem geisaði í fyrri myndinni. Flint starfar nú hjá Chester V þar sem allir helstu gáfu- og uppfinningamenn heims starfa og er hæstánægður með að vera í þeim hópi. En þegar Flint kemst að því að matarvélin sem hann fann upp er alls ekki hætt að framleiða mat verður hann fyrir það fyrsta að rannsaka málið og í öðru lagi að stöðva vélina á ný. Hann leggur því upp í aðra ævintýraferð ásamt stúlkunni ráðagóðu, Sam, og öllum hinum vinum þeirra og mikil verður undrun þeirra þegar þau komast að því að maturinn sem vélin framleiðir núna er enginn venjulegur matur heldur óargamatur sem á eftir að gera mikinn óskunda nái Flint ekki að stöðva hann og vélina í tíma.
19:00It's Always Sunny in PhiladelphiaFrábær gamanþáttaröð sem fjallar um fjóra vini sem reka saman bar en eru alltof sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi faðir tveggja úrhópnum og er stöðugt að gera þeim lífið leitt.
19:20FóstbræðurFóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum.
19:45American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
20:05SteypustöðinÖnnur þáttaröð þessara frábæru sketsaþátta þar sem einir þekktustu og þaulreyndustu grínarar landsins, Steindi Jr, Saga Garðars, Auðunn Blöndal, María Guðmundsdóttir og Sveppi eru samankomin aftur, ásamt her sprenghlægilegra gestaleikara. Allir þessir grínarar eiga það sameiginlegt að hafa skemmt þjóðinni með allskonar uppákomum í ljósvakamiðlum landsins undanfarin ár. Hér eru á ferðinni þættir sem eru stútfullir af óhefluðu eðal gríni og frábærum karakterum sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
20:35PaintCarl Nargle, aðal sjónvarpslistmálarinn í Vermont í Bandaríkjunum, er sannfærður um að hann sé með allt á hreinu: frábærar krullur, sérútbúinn sendibíl og aðdáendur sem fylgjast af aðdáun með hverri pensilstroku. Það er þar til yngri og betri listarmaður kemur og stelur öllu sem Carl elskar.
22:10Easter SundayMyndin fjallar um mann sem kemur heim til að vera með líflegri fjölskyldu sinni á Páskunum. Myndin er einskonar ástarbréf grínistans Jo Koy til filippeyska - bandaríska samfélagsins í Bandaríkjunum.
23:40An Ice Wine ChristmasVínþjónn úr stórborginni, Camila, heimsækir heimabæ sinn til að vera viðstödd árlega jóla-vínhátíð. Það setur hins vegar skugga á heimsóknina að ráðinn hefur verið inn ráðgjafi, Declan Monroe, til að nútímavæða gömlu aðferðirnar á víekrunum.
01:05Martin Margiela: In His Own WordsHeimildarmynd um einn af frumlegustu og áhrifamestu fatahönnuðum samtímans, Martin Margiela. Ákveðin dulúð hefur umvafið hann allt frá upphafi, enda hefur hann aldrei sóst eftir því að verða frægur. Ljósmynd af honum hefur til dæmis aldrei birst í fjölmiðlum og hann hefur aldrei viljað veita viðtöl þar til nú. Í myndinni er rætt við Margiela sjálfan, fatahönnuðinn Jean Paul Gaultier og tískusagnfræðinginn Olivier Saillard meðal annarra.
02:35Simpson-fjölskyldanSívinsælir þættir um hina uppátækjasömu og stórskemmtilegu Simpson-fjölskyldu.
02:55Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.