Stöð 2 Fjölskylda07:00Dora The Explorer 4aBjörgunarbíll kemur á Dýramiðstöð Diegos með sætt lítið dýr sem er í alvöru týnt: mörgæs! Það veltur á Dóru, Klossa og Diego að fara með Pingino alla leið heim á suðurpólinn.
07:25Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
07:55HvolpasveitinÞegar forngripur hverfur úr fornleifagröfti Carlosar, þá þurfa Spori og Píla að hafa uppi á skepnunni sem kann að hafa tekið hana. // Borgarstjóri þykist brjóta tána sína til þess að vinna keppni, þannig Hvolpasveitin byggir handa hreyfanleika tæki.
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dora The Explorer 4aÍ dag fær Klossi að gera allt sem hann langar til því að þetta er sérstaki dagurinn hans! Un dia especial. Uppáhaldshlutur Klossa í öllum heiminum er að heimsækja pabba sinn í vinnuna.
10:00Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinSigurviss borgarstjóri skapar fölsk neyðartilvik fyrir Kisusveitina svo þeir líta út fyrir að vera betri en Hvolpasveitin. // Vilmar og Vilma fá nýjan strút sem gæludýr, en það villist á leiðinni heim. Hvolpasveitin verður að finna það.
11:05Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Book of LoveForskrúfaður enskur rithöfundur er ekki að baki dottinn, þrátt fyrir að bók hans hafi farið framhjá öllum í heimalandinu. Bókin slær nefnilega óvænt í gegn í Mexíkó og hann þarf því að halda þangað til að kynna bókina betur. Það sem hann veit ekki er að þýðandinn hefur umskrifað bókina hans sem erótíska ástarsögu.
13:45Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
14:10Dora The Explorer 4aDóra, Klossi og Diego þurfa að fara með risastórt risaeðlubarn aftur til mömmu sinnar á Risaeðlueyju. Þetta er forsögulegt ævintýri í gegnum land með risaeðlum.
14:35Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
14:45Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:10Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
15:30HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
15:55Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:15Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:30Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:50Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:35Ruby Gillman: Teenage KrakenHin sextán ára gamla Ruby Gillman kemst að því að hún tilheyrir goðsagnakenndri neðansjávar konungsfjölskyldu risasjóskrímsla. Örlög hennar breytast við þetta og verða meiri og stærri en hún gat nokkurn tímann gert sér í hugarlund.
19:05StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:25FóstbræðurFóstbræður eru mættir aftur til leiks. Drepfyndin þáttaröð með Sigurjóni Kjartanssyni, Jóni Gnarr, Helgu Brögu Jónsdóttur, Þorsteini Guðmundssyni og Gunnari Jónssyni. Leikstjóri er Ragnar Bragason.
19:50SvínasúpanGrínþættir frá árinu 2004. Hér er grínast með allt milli himins og jarðar en þessu grínliði er fátt heilagt. Leikendur í þáttunum eru úrvalslið íslenskra grínara: Strákarnir Auðunn Blöndal Kristjánsson (Auddi), Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi) og Pétur Jóhann Sigfússon, Sigurjón Kjartansson, og Stelpurnar Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir.
20:10Magnum P.I.Thomas Magnum er fyrrum sérsveitarmaður í bandaríska sjóhernum en hefur sérhæft sig í öryggisgæslu og vinnur nú sem einkaspæjari á Hawaii. Þar lifir hann hinu ljúfa lífi ásamt góðum félögum sem aðstoða hann gjarnan í rannsókn hinna ýmsu mála. Oftar en ekki kemur hann sér þó í klandur og þarf að taka á honum stóra sínum til að komast úr erfiðum aðstæðum. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jay Hernandez.
20:50Crimes of the FutureÍ framtíð sem ekki er mjög fjarlæg lagar mannfólkið sig að gerviheimi þar sem nýjar umbreytingar og stökkbreytingar líkamans eiga sér stað. Saul Tenser, heimsfrægur gjörningalistamaður, sýnir umbreytingu skrokksins og brottnám nýrra líffæra sinna í framúrstefnulegum gjörningum í félagi við unnustu sína Caprice.
22:35The BlackeningSjö vinir fara í helgarferð og enda á að lokast inni í kofa með morðingja sem hefur harma að hefna. Mun innsæi þeirra og þekking á hrollvekjum hjálpa þeim að lifa þetta af? Líklega ekki.
00:10The BlacklistÞað er komið að lokaþáttaröðinni með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red. Red er á leiðinni í stríð, við alla og það kemur ekkert annað til greina en að vinna það stríð.