Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurHvaða undarlega hljóð berst úr Guladal? Dóra og Klossi leggja af stað til að rannsaka það.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinDjarfi Danni X er að leika nýtt bragð! Hann er beislaður yfir gljúfri að gæða sér á hádegismat þegar vindurinn skellir honum á hvolf! // Það er tertu skipta dagur! Sigurviss sendir Rikka kettling til að taka eina gómsæta tertu af Hr. Baxter.
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurDóra og Klossi verða að koma litlum bláum fuglsunga til mömmu sinnar.
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinÞegar Korni hleypur í burtu frá bóndabænum hans Alla bónda á meðan það er rafmagnslaust, þarf Hvolpasveitin að lýsa upp leiðina til að koma honum heim. // Ottó frændi æðir niður fjallið hans Tinds í námubíl! Hvolpasveitin þurfa að bjarga honum.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:0028 DaysBlaðakonan Gwen Cummings er búin að missa tökin á drykkjunni. Hún var tekin ölvuð undir stýri og henni settir tveir afarkostir; fangelsisdvöl eða áfengismeðferð. Gwen samþykkir að fara í meðferð en er haldin þeirri sjálfsblekkingu að hún þurfi ekki á því að halda. Brátt fer þó að renna upp fyrir henni að í óefni var komið.
13:40The Journey AheadFræg leikkona og ungur öræfa sérfræðingur, keyra saman frá L.A. til New York. Á leiðinni læra þær að það er ekki hægt að byggja þá framtíð sem þú óskar þér án þess að takast á við fortíðina.
15:05Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:25Dóra könnuðurDóra og Klossi lesa um kjúkling sem er eins stór og hús og leggja af stað til að hitta hann.
15:50Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
16:00Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:25HvolpasveitinSiddi sjóræningi og fyrsti félagi hans hann Ari hafa tekið sokknu slúppuna! Hvalur hefur hrint köfunar bjöllunni á hvolf. // Hún er föst í sandinum á hafsbotni, og skipstjórinn Koli og Francois eru fastir inni í henni!
16:50Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:10Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:45Kanínuskólinn 2Max hefur náð markmiði sínu um að verða fyrsta borgarkanínan til að vera valin inn í meistaranám fyrir páskakanínur. Núna þurfa hann og vinir hans að finna hver sína ofurhæfileika til að vernda Páskana. En þá gerist hið ótrúlega. Kraftmesti töfragripur páskakanínanna, gullna eggið, verður svart, sem þýðir að Páskarnir eru í bráðri hættu!
19:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:20FóstbræðurFóstbræður eru mættir aftur til leiks. Drepfyndin þáttaröð með Sigurjóni Kjartanssyni, Jóni Gnarr, Helgu Brögu Jónsdóttur, Þorsteini Guðmundssyni og Gunnari Jónssyni. Leikstjóri er Ragnar Bragason.
19:50Simpson-fjölskyldanSívinsælir þættir um hina uppátækjasömu og stórskemmtilegu Simpson-fjölskyldu.
20:10Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.
20:30The Good HouseStórgóð mynd með Sigourne Weaver og Kevin Kline í aðalhlutverkum.
Líf fasteignasalans Hildy Good fer að skýrast þegar hún byrjar með gömlum kærasta frá New York.
22:1028 DaysBlaðakonan Gwen Cummings er búin að missa tökin á drykkjunni. Hún var tekin ölvuð undir stýri og henni settir tveir afarkostir; fangelsisdvöl eða áfengismeðferð. Gwen samþykkir að fara í meðferð en er haldin þeirri sjálfsblekkingu að hún þurfi ekki á því að halda. Brátt fer þó að renna upp fyrir henni að í óefni var komið.
23:50The Journey AheadFræg leikkona og ungur öræfa sérfræðingur, keyra saman frá L.A. til New York. Á leiðinni læra þær að það er ekki hægt að byggja þá framtíð sem þú óskar þér án þess að takast á við fortíðina.
01:10JagarnaErik snýr aftur til norðurhluta Svíþjóðar eftir að hafa starfað lengi í lögreglunni í Stokkhólmi. Að fara á eftirlaun á ekki við hann og þess í stað aðstoðar hann frænda sinn, Peter, sem er nýliði hjá lögreglu staðarins.