Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurDóra færir Klossa sérstaka gjöf, nýjan kút sem mun hjálpa honum að synda. Klossi er hrifinn og þau ætla á ströndina. En fyrst þurfa þau að fara í gegnum sandvölundarhúsið.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinFrancois og Koli uppgötva að neðansjávar eldfjall mun gjósa á meðan Jósa bóndi og Blíða borgarstjóri eru að kafa í nágrenninu. Þetta er verkefni fyrir sjógæsluna! // Bóndabær Alla bónda er á floti! Hvolpasveitin þarf að bjarga honum.
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurHvaða undarlega hljóð berst úr Guladal? Dóra og Klossi leggja af stað til að rannsaka það.
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:15Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinDjarfi Danni X er að leika nýtt bragð! Hann er beislaður yfir gljúfri að gæða sér á hádegismat þegar vindurinn skellir honum á hvolf! // Það er tertu skipta dagur! Sigurviss sendir Rikka kettling til að taka eina gómsæta tertu af Hr. Baxter.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00Notting HillRómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið?
14:00Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
14:20Dóra könnuðurDóra og Klossi verða að koma litlum bláum fuglsunga til mömmu sinnar.
14:45Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
15:00Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:25HvolpasveitinÞegar Korni hleypur í burtu frá bóndabænum hans Alla bónda á meðan það er rafmagnslaust, þarf Hvolpasveitin að lýsa upp leiðina til að koma honum heim. // Ottó frændi æðir niður fjallið hans Tinds í námubíl! Hvolpasveitin þurfa að bjarga honum.
15:45Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:05Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:20Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
16:25Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
16:45Dóra könnuðurHvaða undarlega hljóð berst úr Guladal? Dóra og Klossi leggja af stað til að rannsaka það.
17:05Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:30HeimskautahundarTalsett teiknimynd frá 2019 um heimskautarefinn Sprett sem vinnur á pósthúsi á Norðurpólnum og dreymir um að verða sendill en það er starf sem aðeins þeir sterkustu eru taldir geta gegnt. Þegar Sprettur fær loksins tækifæri til að sanna sig sem sendill kemst hann að illum áformum eins íbúa Norðurpólsins og þá reynir á Sprett að sanna hvað í honum býr.
19:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:20FóstbræðurFóstbræður eru mættir aftur til leiks. Drepfyndin þáttaröð með Sigurjóni Kjartanssyni, Jóni Gnarr, Helgu Brögu Jónsdóttur, Þorsteini Guðmundssyni og Gunnari Jónssyni. Leikstjóri er Ragnar Bragason.
19:45TekinnBrot af því besta og Auddi fær Unni Birnu til liðs við sig þegar hann hrekkir sjálfan Hemma Gunn.
20:10The Client ListRiley er einstæð móðir sem býr í litlum bæ í Texas og lifir ótrúlegu, tvöföldu, lífi.
20:50The Client ListRiley er einstæð móðir sem býr í litlum bæ í Texas og lifir ótrúlegu, tvöföldu, lífi.
21:30Ted KTed K býr í nær algjörri einangrun í litlum timburkofa í fjöllunum í Lincoln í Montana í Bandaríkjunum. Einn daginn gerist þessi fyrrum háskólaprófessor öfgamaður. Það sem byrjar sem lítil skemmdarverk endar með að verða sprengjuárásir þar sem fólk lætur lífið. Hann fær fljótt viðurnefnið Unabomber. Myndin er byggð á dagbókum og skrifum Ted Kacynskis sjálfs.
23:30Notting HillRómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið?
01:30I'm ComingHin 17 ára Ester er ósýnileg, gagnvart skólafélögunum, kennurunum og það sem skiptir mestu, hjá öllum strákunum. Hennar stærsta ósk er að upplifa þroskað, kynferðislegt samband en þar sem hún er klaufsk, óörugg og örvæntingafull býr það oft til vandræðalegar aðstæður. Þá kemur Linda til sögunnar en hún ætlar að aðstoða Ester í þessum málum. Það leiðir til óvænts vinskapar þeirra á milli en það mun skapa ýmiss vandamál.