Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurDóra og Klossi verða að fara inn í sögubók til að bjarga prinsi frá andstyggilegri norn.
07:25Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
07:55HvolpasveitinHoppandi kalkúnninn frá þakkargjörðarhátíðinni í Ráðhúsinu hefur flogið í burtu með Sigurviss og kettlingunum hans! // Sterk vindhviða hefur náð öllum brimbretturunum í seglbretta keppninni Ævintýraflóa.
08:20Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:50Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurDóra og Klossi eru að búa sig undir að óska sér við fyrstu stjörnuna á himni þegar stjarnan hrapar! Það veltur á Dóru og Klossa að fara með Litlu stjörnu aftur til tunglsins.
10:00Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:45HvolpasveitinGauksklukka Tinds og fjölskyldu rennur niður fjallshlíðina með Hænulínu fastri innan í! Róbert biður Everest að að hjálpa hvolpunum að bjarga deginum! // Dularfullar holur myndast allt um garðinn hennar Frú Maríu.
11:05Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05After YangVísindaskáldskapur frá 2021 með Colin Farrell í aðalhlutverki. Jake og Kyra búa ásamt dóttur sinni Mika og vélmenninu Yang í nálægri framtíð. Þegar Yang bilar ráðleggur fyrirtækið sem seldi Jake vélmennið, að fá sér nýtt. Jake vill ekki koma Mika í uppnám og ákveður að reyna að bjarga þessu gervigreindarbarni sínu.
13:35Rise and Shine, Benedict StoneBenedikt og kona hans, Emilía, skilja eftir tíu ára hjónaband vegna erfiðleika við að eignast barn. Hvað gerist í framhaldinu?
14:55Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:20Dóra könnuðurDóra og Klossi fara í ævintýri neðansjávar sem leiðir þau alla leið á hafsbotn.
15:45Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
15:55Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:20HvolpasveitinEitthvað hefur farið úrskeiðis í fenjaferðinni. Þessi sérstaka björgunaraðgerð kallar á Seif og sérstakt fenja farartæki! // Allt hristist og brotnar undir Ævintýraflóa. Róbert þarf að fá Rikka til að leiða hvolpana í sérstakri reddingar aðgerð.
16:45Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:05Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:40Viggi Víkingur og töfrasverðiðVigga dreymir um að fara á sjó með föður sínum. Til allrar óhamingju finnst honum sonurinn of veikburða til að sigla með honum og hans huguðu áhöfn sem í hverri ferð stendur frammi fyrir miklum og hættulegum ævintýrum. En örlögin munu gefa Vigga tækifæri til að sanna að hann er sannur víkingur.
19:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:45MotherlandKostulegir gamanþættir um raunir og hnekki millistétta húsmæðra þar sem einblýnt er á órómantískar og kappsfullar hliðar foreldrahlutverksins.
20:1565Spennu- og ævintýramynd frá 2023. Geimfari brotlendir á dularfullri plánetu og kemst að því að hann er ekki einn. Nú þarf hann, ásamt þeim eina sem lifði af ásamt honum, Koa, að ferðast yfir ókunn landsvæði þar sem stórhættulegar forsögulegar skepnur berjast um yfirráðin.
21:45Book Club: The Next ChapterVið fylgjumst með fjórum vinkonum fara með bókaklúbbinn sinn til Ítalíu og skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr. Þegar hlutir fara úr skorðum og leyndarmál koma í ljós breytist áhyggjulausa fríið í ógleymanlegt ferðalag þvert yfir landið.
23:30Orphan: First KillForsaga myndarinnar Orphan frá árinu 2009. Hin geðtruflaða Leena Klammer skipuleggur snilldarlegan flótta frá geðspítala í Eistlandi. Hún kemst til Bandaríkjanna með því að stela persónueinkennum týndrar dóttur auðugra hjóna. En nýju lífi Leenu undir nafninu Esther fylgja ákveðin vandræði. Hún lendir meðal annars upp á kant við móður sína, sem vill vernda fjölskylduna hvað sem það kostar.