Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurDóra og Klossi eru að búa sig undir að óska sér við fyrstu stjörnuna á himni þegar stjarnan hrapar! Það veltur á Dóru og Klossa að fara með Litlu stjörnu aftur til tunglsins.
07:25Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:40Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:05HvolpasveitinGauksklukka Tinds og fjölskyldu rennur niður fjallshlíðina með Hænulínu fastri innan í! Róbert biður Everest að að hjálpa hvolpunum að bjarga deginum! // Dularfullar holur myndast allt um garðinn hennar Frú Maríu.
08:25Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:50Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
09:00Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:45Dóra könnuðurDóra og Klossi fara í ævintýri neðansjávar sem leiðir þau alla leið á hafsbotn.
10:10Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
10:25Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:45HvolpasveitinEitthvað hefur farið úrskeiðis í fenjaferðinni. Þessi sérstaka björgunaraðgerð kallar á Seif og sérstakt fenja farartæki! // Allt hristist og brotnar undir Ævintýraflóa. Róbert þarf að fá Rikka til að leiða hvolpana í sérstakri reddingar aðgerð.
11:10Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Spider-Man: Across the Spider-VerseMiles Morales flyst yfir í fjölheima, þar sem hann hittir hóp köngulóar-fólks sem þarf að berjast fyrir eigin tilveru. En þegar hetjunum greinir á um hvernig eigi að fást við nýja ógn, lendir Miles upp á kant við hópinn og þarf að endurskilgreina hvað það þýðir að vera hetja.
14:23Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
14:25Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
14:45Dóra könnuðurDóra og Klossi bjóðast til að hjálpa mömmu Bugga Bugga til að fara með risa smáköku heim til að gefa börnum sínum.
15:10Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
15:25Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:50HvolpasveitinRikki hverfur í kofa Ottó frænda og Hvolpasveitin þarf að leysa ráðgátuna Hvar er Hvolpurinn! // Það er kúreka dagur á búgarði Vilmars og Vilmu. Blíða borgarstjóri reynir að takast á við hættur búgarðsins á meðan hún gengur í svefni!
16:10Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:35Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:46Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
16:47Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:10Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:35Mæja býfluga 3Yndisleg, talsett, teiknimynd og þriðja myndin um Mæju og vini hennar. Þegar hin þrjóska býfluga Mæja og besti vinur hennar Villi fara til að bjarga mauraprinsessu, lenda þau í heljarinnar skordýrabaráttu sem sendir þau á nýja og einkennilega staði.
19:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:45I'm ComingHin 17 ára Ester er ósýnileg, gagnvart skólafélögunum, kennurunum og það sem skiptir mestu, hjá öllum strákunum. Hennar stærsta ósk er að upplifa þroskað, kynferðislegt samband en þar sem hún er klaufsk, óörugg og örvæntingafull býr það oft til vandræðalegar aðstæður. Þá kemur Linda til sögunnar en hún ætlar að aðstoða Ester í þessum málum. Það leiðir til óvænts vinskapar þeirra á milli en það mun skapa ýmiss vandamál.
20:05Cold BrookCold Brook segir sögu tveggja ósköp venjulegra manna í litlum bæ sem lenda í ótrúlegu ævintýri og hætta öllu fyrir ókunnugan mann sem þarfnast hjálpar þeirra. Þetta er saga af því að komast heim; sem er eitthvað sem allir þrá.
21:40The BlacklistÞað er komið að lokaþáttaröðinni með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red. Red er á leiðinni í stríð, við alla og það kemur ekkert annað til greina en að vinna það stríð.
22:20MemoryLeigumorðingi áttar sig á að hann er sjálfur orðinn skotmark þegar hann neitar að ljúka verkefni fyrir hættuleg glæpasamtök. Nú þarf hann að elta uppi og drepa fólkið sem réð hann til starfa áður en þau og alríkislögreglumaðurinn Vincent Serra ná til hans fyrst. Alex er afar fær í sínu fagi, en minnið er farið að bregðast honum og hann þarf því að velta hverju skrefi vandlega fyrir sér sem gerir mörkin milli þess sem er rétt og rangt þokukennd.