Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurÍ þessari útgáfu af hinni frægu þjóðsögu frá Puerto Rico finna Dóra og Klossi leiðan lítinn smáfrosk með heimþrá sem hefur misst röddina. Dóra og Klossi bjóðast til að fara með froskinn heim.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinAlex og Baxter eru á suðrænni eyju í útilegu þegar stórfurðulegur snjóbylur skellur á! // Baxter er að afhenda frægu súru gosgúrkurnar sínar um bæinn þegar ójafn vegur hristir upp í sendingum hans og gúrku krukkurnar springa.
08:20Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurDóra og Klossi verða að fara inn í sögubók til að bjarga prinsi frá andstyggilegri norn.
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:15Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:35HvolpasveitinHoppandi kalkúnninn frá þakkargjörðarhátíðinni í Ráðhúsinu hefur flogið í burtu með Sigurviss og kettlingunum hans! // Sterk vindhviða hefur náð öllum brimbretturunum í seglbretta keppninni Ævintýraflóa.
11:00Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:20Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
11:55Winter's DreamFyrrum atvinnuskíðakonan Kat er beðin um að þjálfa unga stúlku, Önnu, og finnur óvænt ástina með ekklinum föður hennar.
13:20I Don't Know How She does itGamanmynd byggð á samnefndri metsölubók með Söruh Jessicu Parker í hlutverki hinnar úrræðagóðu Kate sem sannarlega reynir sitt besta við að leysa öll vandamál sem á vegi hennar verður.
14:45Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:10Dóra könnuðurDóra og Klossi eru að búa sig undir að óska sér við fyrstu stjörnuna á himni þegar stjarnan hrapar! Það veltur á Dóru og Klossa að fara með Litlu stjörnu aftur til tunglsins.
15:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:55HvolpasveitinGauksklukka Tinds og fjölskyldu rennur niður fjallshlíðina með Hænulínu fastri innan í! Róbert biður Everest að að hjálpa hvolpunum að bjarga deginum! // Dularfullar holur myndast allt um garðinn hennar Frú Maríu.
16:20Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:05Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:25100% ÚlfurFreddi er viss um að hann muni verða hræðilegasti varúlfur allra tíma, en honum bregður í brún þegar hann umbreytist í fyrsta sinn og verður að púðluhundi.
19:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:20FóstbræðurFóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum.
19:45SvínasúpanGrínþættir í leikstjórn Óskars Jónassonar. Leikendur eru Auðunn Blöndal Kristjánsson (Auddi), Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi), Pétur Jóhann Sigfússon, Sigurjón Kjartansson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Jón Gnarr.
20:10Magnum P.I.Thomas Magnum er fyrrum sérsveitarmaður í bandaríska sjóhernum en hefur sérhæft sig í öryggisgæslu og vinnur nú sem einkaspæjari á Hawaii. Þar lifir hann hinu ljúfa lífi ásamt góðum félögum sem aðstoða hann gjarnan í rannsókn hinna ýmsu mála. Oftar en ekki kemur hann sér þó í klandur og þarf að taka á honum stóra sínum til að komast úr erfiðum aðstæðum. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jay Hernandez.
20:50UnpluggingTil að blása nýju lífi í hjónabandið ákveða hjón að fara í sjálfskipaða "detox" ferð, án allra stafrænna tækja, í fjarlægan fjallabæ. Það byrjar sem hin fullkomna tæknilausa helgi en svo spinnst hinsvegar fljótlega allt úr böndunum. Nú neyðast Dan og Jeanine að tengjast hvoru öðru til að reyna að bjarga hjónabandinu og geðheilsunni.
22:20Above the ShadowsEftir að móðir hennar deyr lendir Holly í því að verða bókstaflega ósýnileg. Eina leiðin fyrir hana að komast til baka er með hjálp þess eina sem sér hana..