Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurKlossi er hrifinn er hann heyrir um ráðgátukeppni í dag á Háafjalli. Hver getur leyst kjánalegustu ráðgátuna?
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurDóra og Klossi halda áfram að rekast á hjálparþurfi vini. Hin dýrin reynast öll vera á leið í mikla veislu í tréhúsinu. Þau biðja Dóru og Klossa um að koma líka!
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:25Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:45HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:10Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:45Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Notting HillRómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið?
14:05Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
14:30Dóra könnuðurÞegar Pablo ungi týnir töfraflautunni sinni lendir bóndabær fjölskyldu hans í hræðilegum þurrki. Dóra og Klossi finna flautu Pablos og flýta sér að fara með hana aftur til Pablos á fjallinu sínu.
14:50Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
15:05Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
15:25Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:50HvolpasveitinÆvintýraflói vinnur hörðum höndum að fá verðlaun fyrir hæsta turn heims af pizzum! // Rikki og hvolparnir eru að gera upp gamaldags ruslabíl í afmælisgjöf fyrir Ása Sorensen!
16:15Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:25Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
16:45Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:10Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:30Magnús hinn magnaðiTalsett teiknimynd um Magnús hinn magnaða, sem er skrítinn og skemmtilegur köttur og kann að tala! Hann stjórnar peningasvindli með hópi af talandi rottum og ungum strák sem spilar á flautu. Allt gengur vel þar til þau kynnast bókaorminum Malicíu sem leiðir hópinn í ævintýri til að leysa ráðgátu heimabæjar hennar.
19:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:25FóstbræðurÓborganlegt grín að hætti hússins.
19:50I'm ComingHin 17 ára Ester er ósýnileg, gagnvart skólafélögunum, kennurunum og það sem skiptir mestu, hjá öllum strákunum. Hennar stærsta ósk er að upplifa þroskað, kynferðislegt samband en þar sem hún er klaufsk, óörugg og örvæntingafull býr það oft til vandræðalegar aðstæður. Þá kemur Linda til sögunnar en hún ætlar að aðstoða Ester í þessum málum. Það leiðir til óvænts vinskapar þeirra á milli en það mun skapa ýmiss vandamál.
20:0513 MinutesHamfaramynd frá 2021. Dagurinn byrjar ósköp rólega í litlum bæ í miðríkjum Bandaríkjanna þar til móðir náttúra ákveður að láta til sín taka. Íbúar hafa aðeins þrettán mínútur til að koma sér í skjól áður en stærsti hvirfilbylur í sögunni fer yfir bæinn, og fólk þarf að vernda ástvini og berjast fyrir lífi sínu.
21:50The BlacklistÞað er komið að lokaþáttaröðinni með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red. Red er á leiðinni í stríð, við alla og það kemur ekkert annað til greina en að vinna það stríð.
22:30CopshopHasarmynd frá 2021 með Gerard Butler og Frank Grillo í aðalhlutverkum. Svikahrappur á flótta undan leigumorðingja nær að fela sig í klefa á lögreglustöð í smábæ. Þegar leigumorðinginn mætir á stöðina er fjandinn laus og óharnaður nýliði í lögreglunni lendir mitt á milli í átökum glæpamannanna.