Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurÓ, ó! Mikill stormur er í aðsigi. Dóra og Klossi verða að aðvara alla vini sína í skóginum um að flýta sér heim svo að þeir lendi ekki í úrhelli og verði hundblautir.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurKlossi er hrifinn er hann heyrir um ráðgátukeppni í dag á Háafjalli. Hver getur leyst kjánalegustu ráðgátuna?
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00HopE.B., unglingssonur páskakanínunnar, heldur af stað til Hollywood þar sem hann er harðákveðinn í að verða rokkstjarna. Þegar hann kemur til LA lendir hann í því óhappi að Fred, atvinnulaus slugsari, keyrir á hann. Nú verður Fred að taka á honum stóra sínum og sjá til þess að E.B. jafni sig til þess að koma í veg fyrir brostin hjörtu barna um allan heim. Fred áttar sig fljótt á því að það að hjúkra Páskakanínunni verður ekki auðvelt verk þar sem hún er versti gestur sem hugsast getur. En með aðstoð hvort annars geta þessir nýju "vinir" tekist á við hin ólíklegustu mál.
13:30The Journey AheadFræg leikkona og ungur öræfa sérfræðingur, keyra saman frá L.A. til New York. Á leiðinni læra þær að það er ekki hægt að byggja þá framtíð sem þú óskar þér án þess að takast á við fortíðina.
14:55Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:20Dóra könnuðurDóra og Klossi halda áfram að rekast á hjálparþurfi vini. Hin dýrin reynast öll vera á leið í mikla veislu í tréhúsinu. Þau biðja Dóru og Klossa um að koma líka!
15:45Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
16:00Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:25HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:45Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:10Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:45Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýriðLífið í lestargöngunum leikur við Knútsen, Lúðvíksen og greifingjann. Lífið einkennist af söng, sultuáti og vinalegri stríðni. En einn daginn eru þeir heimsóttir af lestarstjóra. Hún er mjög ströng og hótar að láta bera þá út. Lestargöng eru fyrir lestir, ekki fólk, og þeir verða allir að flytja í burtu, strax!
19:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:20FóstbræðurFóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum.
19:45TekinnAuðunn Blöndal hrekkir þjóðþekkta einstaklinga og tekur allt saman upp á faldar myndavélar. Með aðstoð vina og ættingja "fórnalambanna" eru stjörnurnar leiddar í gildrur þar sem leikarar í hinum ýmsum gervum gera allt sem í þeirra valdi stendur til að pirra, hræða og hrella viðkomandi.
20:10Alone TogetherÁstarsaga frá 2022 með Katie Holmes í aðalhlutverki. June og Charlie, sem hafa aldrei hist áður, verða að láta sér koma vel saman þegar þau bóka óvart sömu Airbnb íbúðina á flótta undan faraldrinum.
21:45Infinity PoolJames og Em njóta lífsins á lúxushóteli á eyju langt úti á hafi. Þá kemur til sögunnar hin lokkandi og dularfulla Gabi sem opnar augu þeirra fyrir hinu rétta andliti eyjarinnar sem einkennist af ofbeldi, nautnalífi og allskonar hryllingi.