Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurFeliz Navidad! Það eru komin jól og Dóra og Klossi eru að fara alla leið á Norðurpólinn til að færa jólasveininum gjöf.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær Sérstakur jólaþáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
08:35Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:45Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:10Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:30Dóra könnuðurÁfram, áfram landkönnuðir! Dóra og vinir hennar hafa búið til fótboltalið og keppa við stóru Risaeðlurnar. Getur Dóra skotið boltanum í mark og skorað?
09:55Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:10Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:30HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
10:55StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
11:05Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:20Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
11:40Paging Mr. DarcyEloise Cavendish er fræðimanneskja sem tekur lífinu aðeins of alvarlega. Þegar hún gerir samning við mann í hlutverki herra Darcy á Jane Austen ráðstefnu breytist sýn hennar á lífið og ástina.
13:05StrayÍ þessari heimildarmynd er fjallað um líf flækingshunda á ferðum þeirra um tyrkneskt samfélag. Tíkin Zeytin er í aðalhlutverki, sjálfstæð og ævintýragjörn, og óhrædd að vingast við það mannfólk sem á vegi hennar verður. Kartal aftur á móti er feimin og býr í útjaðri byggingarsvæðis, en finnur félagsskap hjá öryggisvörðum sem annast hana. Flækingshundarnir komast einnig í kynni við hóp ungra Sýrlendinga á götum borgarinnar.
14:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
14:35Dóra könnuðurÞað er mæðradagur og Dóru langar að hjálpa pabba að baka sérstaka köku handa mömmu. En það vantar þrjú lykilefni: banana, hnetur og súkkulaði.
15:00Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
15:15Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:00Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:35Latibær Sérstakur jólaþáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
17:00Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:45Hetjudáðir múmínpabba - Ævintýri ungs múmínálfsÞegar múmínsnáðinn er stunginn af vespu og þarf að vera í rúminu vill múmínpabbi hressa hann við með ævintýralegum sögum úr æsku sinni.
19:00StelpurnarSketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfundur ásamt hópi valinkunnra kvenna.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:45American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
20:05Ghetto beturSkemmtilegur spurningaþáttur í umsjón Steinþórs Hróars Steinþórssonar eða Steinda Jr. Í hverjum þætti mæta tveir fulltrúar frá hverju bæjarfélagi og spreyta sig á vel völdum spurningum. Liðin þurfa að glíma við ákveðnar þrautir og fá einnig ýmiss konar óvenjuleg verkefni til að leysa. Hlín Einarsdóttir verður dómari í þættinum, Kalli Bjarni stigavörður og María Guðmundsdóttir verður plötusnúður.
20:50JagarnaErik snýr aftur til norðurhluta Svíþjóðar eftir að hafa starfað lengi í lögreglunni í Stokkhólmi. Að fara á eftirlaun á ekki við hann og þess í stað aðstoðar hann frænda sinn, Peter, sem er nýliði hjá lögreglu staðarins.
21:35Jurassic Park IIIDr. Alan Grant lifir núna góðu lífi og gefur út tilkynningu um að ekkert geti fengið hann til að fara aftur á eyjarnar þar sem risaeðlur leika lausum hala. Hann hefði kannski átt að sleppa því að vera svona yfirlýsingaglaður. Einkar furðuleg hjón fá Dr. Grant sem leiðsögumann í flug yfir Sorna eyju. Þegar flugvélin lendir uppgötvar Dr. Grant að hann er fastur á eyju sem hann hefur aldrei verið á áður, og það sem átti að vera huggulegt ferðalag í flugvél, hefur breyst leitarferð.
23:05Orphan: First KillForsaga myndarinnar Orphan frá árinu 2009. Hin geðtruflaða Leena Klammer skipuleggur snilldarlegan flótta frá geðspítala í Eistlandi. Hún kemst til Bandaríkjanna með því að stela persónueinkennum týndrar dóttur auðugra hjóna. En nýju lífi Leenu undir nafninu Esther fylgja ákveðin vandræði. Hún lendir meðal annars upp á kant við móður sína, sem vill vernda fjölskylduna hvað sem það kostar.