Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurDóra, Klossi og Diego þurfa að fara með risastórt risaeðlubarn aftur til mömmu sinnar á Risaeðlueyju. Þetta er forsögulegt ævintýri í gegnum land með risaeðlum.
07:25Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
08:35Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:45Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:10Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:30Dóra könnuðurDóra og Klossi lesa ævintýri um hinn unga kinkajou - sæta og krúttlega frumskógarveru - sem er staðráðin í að verða kóngur. En kinkajouinn missir krúnuna vegna þess að hann kann ekki töfraorðin "por favor".
09:55Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:10Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:30HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
10:55StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
11:05Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:20Baddý og töfrasteinninnÆvintýralega skemmtileg, talsett teiknimynd frá 2019. Bröddgöltur og íkorni halda í ævintýraferð til þess að bjarga skóginum sem þau búa í með því að endurheimta töfrastein, sem var stolið af gráðugum birni.
12:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
13:00Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
13:25Dóra könnuðurVoff! Voff! Dóra og Klossi eiga nýjan tölvuleik sem heitir "Bjargið hvolpunum". Vondur hundaveiðari hefur læst alla hvolpana inni í Hundageymslunum. Til að bjarga þeim stökkva Dóra og Klossi með ofurkrafti inn í tölvuleikinn.
13:45Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
14:00Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
14:25HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
14:45StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
15:00Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
15:10Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
15:15Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
15:25Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
15:50Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
16:10Dóra könnuðurHvert fara leikföng þegar þau týnast? Til týndu borgarinnar! En það er ansi erfitt að finna Týndu borgina. Dóra lenda í ævintýri eins og Indiana Jones er þau þjóta í gegnum Númerapíramídann og Ruglaða frumskóginn.
16:35Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:50Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
17:15HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:35Úbbs! Ævintýrið heldur áframTalsett teiknimynd frá 2020. Finny vaknar í undarlegri nýlendu fullri af undarlega kunnuglegum verum sem lifa í sátt og samlyndi ? undir ógn virks eldfjalls. Í kapphlaupi við tíma, fjöru og ógnvekjandi skjálfta verður Finny að bjarga vinum sínum, sameinast fjölskyldu sinni og bjarga heilli nýlendu frá algjörri eyðileggingu!
19:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:20TekinnÍ kvöld fáum við að sjá tvo hrekki frá Audda. Fórnarlömb kvöldsins eru þau Eva María úr Kastljósinu og sjálfur stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson.
19:45The Big CGaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
20:15The Big CGaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
20:45Sneaky PeteSvikahrappur á flótta undan hættulegum glæpamanni dulbýr sig sem klefafélagi sinn úr fangelsi, Pete. Litrík og óútreiknanleg fjölskylda Petes reynir hins vegar að draga hann inn í heim sem er jafnvel hættulegri en sá sem hann er að koma sér út úr. Í staðinn gæti hann fengið að upplifa fjölskyldutengsl sem hann hefur aldrei áður kynnst.
21:30Last SurvivorsMyndin gerist í heimi eftir heimshörmungar. Troy elur son sinn Jake upp í algjörri einangrun. Þegar Troy særist alvarlega neyðist Jake til að fara og finna lyf. Troy skipar syni sínum að drepa alla sem hann hittir en Jake hlýðir föður sínum ekki þegar hann hittir dularfulla konu, Henriettu. Jake vill vera með konunni en Troy reynir allt sem hann getur til að losna við hana og vernda lífið sem þeir feðgar bjuggu sér til.
23:05BarryFjórða þáttröðin um hinn lánlitla launmorðingja Barry sem er á vegferð til betra lífs hjá áhugamannaleikhúsi í Los Angeles. Fortíðin heldur þó áfram að banka á dyrnar og ætlar ekki að sleppa auðveldlega af honum takinu. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
23:35RenfieldHryllilega fyndin mynd frá 2023 með þeim Nicholas Hoult og Nicolas Cage í aðalhlutverkum. Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum.