Sjónvarp.is
  • Klukkan 10:00
    • Flýtileið
    • Kvöldið
    • Núna
    • Klukkan
    • 09:00
    • 10:00
    • 11:00
    • 12:00
    • 13:00
    • 14:00
    • 15:00
    • 16:00
    • 17:00
    • 18:00
    • 19:00
    • 20:00
    • 21:00
    • 22:00
    • 23:00
  • Sunnudagur 13. júlí
    • Laugardagur 12. júlí
    • Sunnudagur 13. júlí
    • Mánudagur 14. júlí
    • Þriðjudagur 15. júlí
    • Miðvikudagur 16. júlí
    • Fimmtudagur 17. júlí
    • Föstudagur 18. júlí
    • Laugardagur 19. júlí
    • Sunnudagur 20. júlí
  • Stöðvar
    • Allar stöðvar
    • Íþróttir
    • Kvikmyndir
    • Barnastöðvar
    • Fréttir
    • Norrænar
    • Evrópa
  • Heitt í dag
    • Beinar útsendingar
    • Vinsælt í dag
    • Afmælisbörn dagsins
  • Laugardagur 13. júlí 2024
  • Stöð 2 Sport
    08:00Manstu 2
    Önnur þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu spurningaþáttum þar sem allt snýst um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar.
    08:35Breiðablik - Keflavík 02.07.01
    Það var boðið upp á stórkostleg tilþrif í stórkostlegum leik á Kópavogsvelli í byrjun júlí 2009. Þar mættust tvö af skemmtilegri liðum Pepsí-deildarinnar og þau sýndu mátt sinn og megin í þessu frábæra leik.
    09:00Melting og föstur
    Fræðslu- og skemmtiþættir þar sem fjallað er um heilsu frá ýmsum sjónarhornum. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og sjáum hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífstíl.
    09:25FH - Stjarnan 04.10.14
    Úrslitaleikur pepsi deildarinnar árið 2014. Bæði lið taplaus fyrir leik en FH-ingar með 2stiga forskot á toppnum og nægði því jafntefli í leiknum stóra. Leikurinn er umdeildur en hafði allt. Ólafur Karl Finsen varð hetja leiksins og Stjörnumenn Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögunni.
    09:55Hreyfing barna
    Friðrika Hjördís Geirsdóttir stýrir skemmtilegum þætti um almennar íþróttir sem fólk er að stunda, svo sem hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fjallgöngur, sund og íþróttir fyrir alla fjölskylduna. Farið verður yfir þann búnað sem mælt er með að fólk eigi til að stunda íþróttina, hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri og koma í veg fyrir meiðsli. Einnig verður áhersla lögð á næringu og kynningu á hinum helstu næringarefnum. Í þáttunum verður einnig matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum.
    10:10Sumarmótin: N1 mótið
    Fjallað um N1 mótið sem fór fram á Akureyri 3.-6. júlí fyrir 5. flokk karla. Frumsýnt 11. júlí 2024. Þátturinn er í umsjón Stefáns Árna Pálssonar.
    10:45Liðið mitt - Stjarnan
    Sverrir Bergmann kynnist öllum liðunum í Dominos deild karla í körfuknattleik. Í þessum þætti eru leikmenn og þjálfarar Stjörnunnar heimsóttir og einnig er spjallað við goðsögnina Jón Kr. Gíslason en hann var lykilmaður í uppbyggingu körfuboltans í Garðabæ.
    11:101 á 1 með Gumma Ben: Willum Þór Þórsson
    1 á 1 með Gumma Ben: Willum Þór Þórsson
    11:30Stúkan
    Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 13. umferð Bestu deildar karla. Frumsýnt 8. júlí 2024.
    12:50Matthías Örn Friðriksson
    Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Birnu Maríu Másdóttur sem ræðir við íþróttafólk og áhugafólk um heilbrigðan lífstíl á léttu nótunum. Birna æfir með þeim, ræðir næringu og endurheimt og skyggnist í þeirra daglega líf. Birna hittir meðal annars heimsmeistarann Júlían J.K. Jóhannsson, fótboltasérfræðinginn Hjörvar Hafliðason, leikkonuna Donnu Cruz og fimleikadrottninguna Kolbrúnu Þöll.
    13:15Sporðaköst: Tiggy Pettifer
    Hér er boðið upp á sannkallað veiðiferðalag í hverjum þætti þar sem góður félagsskapur og íslensk náttúra er í fyrirrúmi. Að þessu sinni eru allir gestir þáttarins frá Bretlandi. Þeir eiga það sameiginlegt að vera þekktir einstaklingar í veiðiheiminum. Þeirra upplifun á Íslandi var mjög sterk og áhugaverð. Að þessu sinni er farið um víðan völl um land allt og tekið upp á alls tólf veiðisvæðum. Margar af þekktustu laxveiðiám landsins, eins og Grímsá, Laxá í Aðaldal, Kjarrá, Laxá á Ásum og fleiri koma við sögu. Gestir þáttanna eru frá 11 ára upp í 94 ára. Þar má nefna fræga breska leikara, myndlistamenn og baráttufólk fyrir framtíð villtra laxastofna. Við kynnumst þessu fólki og fáum innsýn í líf þess, sigra og harm. Eggert Skúlason og Steingrímur Jón Þórðarson sjá um dagskrárgerð.
    13:45Sumarmótin: N1 mótið
    Fjallað um N1 mótið sem fór fram á Akureyri 3.-6. júlí fyrir 5. flokk karla. Frumsýnt 11. júlí 2024. Þátturinn er í umsjón Stefáns Árna Pálssonar.
    14:15Heiðursstúkan
    Kjartan Atli Kjartansson og Sigurður Orri Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport um körfubolta eru vitrir. En hvað nær vitneskjan langt þegar kemur að NBA deildinni? Frumsýnt 16. febrúar 2024.
    14:50Sumarmótin: Orkumótið
    Fjallað um Orkumótið sem fór fram í Vestmannaeyjum 27. - 29. júní fyrir 6. flokk karla. Frumsýnt 4. júlí 2024. Þátturinn er í umsjón Stefáns Árna Pálssonar.
    15:25Bestu mörkin
    Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Frumsýnt 7. júlí 2024.
    16:35Stúkan
    Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 13. umferð Bestu deildar karla. Frumsýnt 8. júlí 2024.
    17:55Melting og föstur
    Fræðslu- og skemmtiþættir þar sem fjallað er um heilsu frá ýmsum sjónarhornum. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og sjáum hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífstíl.
    18:20Sumarmótin: N1 mótið
    Fjallað um N1 mótið sem fór fram á Akureyri 3.-6. júlí fyrir 5. flokk karla. Frumsýnt 11. júlí 2024. Þátturinn er í umsjón Stefáns Árna Pálssonar.
    18:55Manstu 2
    Önnur þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu spurningaþáttum þar sem allt snýst um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar.
    19:30Breiðablik - Keflavík 02.07.01
    Það var boðið upp á stórkostleg tilþrif í stórkostlegum leik á Kópavogsvelli í byrjun júlí 2009. Þar mættust tvö af skemmtilegri liðum Pepsí-deildarinnar og þau sýndu mátt sinn og megin í þessu frábæra leik.
    19:55FH - Stjarnan 04.10.14
    Úrslitaleikur pepsi deildarinnar árið 2014. Bæði lið taplaus fyrir leik en FH-ingar með 2stiga forskot á toppnum og nægði því jafntefli í leiknum stóra. Leikurinn er umdeildur en hafði allt. Ólafur Karl Finsen varð hetja leiksins og Stjörnumenn Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögunni.
    20:25Liðið mitt - Stjarnan
    Sverrir Bergmann kynnist öllum liðunum í Dominos deild karla í körfuknattleik. Í þessum þætti eru leikmenn og þjálfarar Stjörnunnar heimsóttir og einnig er spjallað við goðsögnina Jón Kr. Gíslason en hann var lykilmaður í uppbyggingu körfuboltans í Garðabæ.
    20:501 á 1 með Gumma Ben: Willum Þór Þórsson
    1 á 1 með Gumma Ben: Willum Þór Þórsson
    21:10Matthías Örn Friðriksson
    Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Birnu Maríu Másdóttur sem ræðir við íþróttafólk og áhugafólk um heilbrigðan lífstíl á léttu nótunum. Birna æfir með þeim, ræðir næringu og endurheimt og skyggnist í þeirra daglega líf. Birna hittir meðal annars heimsmeistarann Júlían J.K. Jóhannsson, fótboltasérfræðinginn Hjörvar Hafliðason, leikkonuna Donnu Cruz og fimleikadrottninguna Kolbrúnu Þöll.
    21:35Heiðursstúkan
    Kjartan Atli Kjartansson og Sigurður Orri Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport um körfubolta eru vitrir. En hvað nær vitneskjan langt þegar kemur að NBA deildinni? Frumsýnt 16. febrúar 2024.
    22:10Bestu mörkin
    Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Frumsýnt 7. júlí 2024.
    23:25Stúkan
    Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 13. umferð Bestu deildar karla. Frumsýnt 8. júlí 2024.

Upplýsingar um sjonvarp.is